Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Miđvikudagur 29. janúar 18:04
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
2930311234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930311
2345678

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
16.janúar 2020
234. fundur bćjarstjórnar
9.janúar 2020
152. fundur skólanefndar
8.janúar 2020
25. fundur menningarnefndar
6.janúar 2020
8. fundur hafnarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
19. október 2004 15:34

Slökkviliđ Grundarfjarđar ađstođar Slökkviliđ Ólafsvíkur viđ stórbruna

Gríđarlegt tjón varđ í eldsvođa á bćnum Knerri í Snćfellsbć í gćrkvöld og brunnu hundruđ fjár inni.

Eldurinn var tilkynntur klukkan 19.55 til lögreglunnar í Snćfellsbć og var Slökkviliđ Ólafsvíkurog Grundarfjarđar kvatt á vettvang. Ađgengi ađ vatni var mjög takmarkađ og ţurfti ađ sćkja ţađ um 1 km leiđ ađ nćsta bć. Ljóst var um klukkan 22.30 ađ ekki tćkist ađ bjarga fjárhúsi, vélageymslu og hlöđu en áhersla var lögđ á ađ bjarga íbúđarhúsinu.

 

Í fjárhúsinu voru um 600 fjár, einkum lömb sem átti ađ leiđa til slátrunar og brunnu ţau inni. Í vélageymslunni voru nýjar vélar og tćki sem urđu eldinum ađ bráđ. Eldur logađi í heyi og varđ báliđ gríđarlegt ađ sögn varđstjóra. Engan mann sakađi ţó.

Ađstćđur til slökkvistarfs voru mjög slćmar vegna veđurs og réđst illa viđ eldinn. Vindhviđur fóru í 50 metra á sekúndu og börđust um 20-30 slökkviliđsmenn viđ eldinn fram eftir kvöldi. Ekki liggur fyrir hvernig eldurinn kviknađi en hann kom upp í hlöđunni.

Slökkviliđsmenn hćttu störfum upp úr hádegi í dag, en lögregla mun vakta svćđiđ áfram.

Frétt byggđ á frétt mbl.is


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit