Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 21. október 08:48
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
5. nóvember 2004 23:13

Grundfirđingar allra bjartsýnastir

Íbúar í Grundarfirđi eru bjartsýnastir allra á norđanverđu Vesturlandi og Norđurlandi vestra, ef marka má nýja rannsókn Byggđarannsóknastofnunar Íslands á Akureyri um tengsl samfélagsanda og nýsköpunarstarfs í ţessum landshlutum. Samkvćmt könnun sem stofnunin gerđi sögđust 87% Grundfirđinga vera bjartsýn á framtíđ síns byggđarlags hvađ varđar atvinnuţróun. Ţar af voru 53% mjög bjartsýn og 34% íbúanna frekar bjartsýn.

 

Sker Grundarfjörđur sig nokkuđ úr öđrum ţéttbýlisstöđum

í könnuninni. Nćstir voru Hvammstangabúar, ţar sem 11% voru mjög bjartsýn á framtíđaratvinnuhorfur og 63% voru frekar bjartsýn. Grundfirđingar reyndust einnig bjartsýnastir er ţeir voru spurđir

um upplifun af afstöđu fólksins í byggđarlaginu. Rannsóknina má nálgast á vef Byggđarannsóknastofnunar, www.brsi.is.

Sjá skýrsluna í heild sinni hér.

Úr Morgunblađinu, 5. nóv. 2004.

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit