Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Miđvikudagur 20. nóvember 15:00
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
272829303112
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
11.nóvember 2019
93. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.október 2019
538. fundur bćjarráđs
24.október 2019
204. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
22.október 2019
537. fundur bćjarráđs
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
16. nóvember 2004 08:39

Green Globe viđurkenning veitt á World Travel Market

Fulltrúar sveitarfélaganna fimm á Snćfellsnesi og Ţjóđgarđsins Snćfellsjökuls tóku formleg á móti viđurkenningu fyrir ađ hafa mćtt viđmiđum Green Globe 21 miđvikudaginn 10. nóvember. Afhendingin fór fram á sýningarbási Ferđamálaráđs Íslands á ferđasýningunni World Travel Market í London. Dagurinn var helgađur ábyrgri ferđaţjónustu og féll afhendingin vel inn í ađra dagskrá um ábyrgđ og stefnu í sjálfbćrri ţróun.

Hópurinn međ Cathy og Geoffrey

Cathy Parsons ađalforstjóri Green Globe 21, sagđi ţegar hún veitti fulltrúum Snćfellsness viđurkenningarskjal til stađfestingar á árangri  ţeirra ađ ţau hefđu náđ ótrúlegum árangri á stuttum tíma. “Ţegar ég og Sir Frank Moore stjórnarformađur Green Globe 21 hittum stýrihópinn og fulltrúa ykkar Kristinn Jónasson bćjarstjóra fyrir ári síđan virtist ţetta markmiđ í órafjarlćgđ en hér stöndum viđ nú og fögnum ţví.”

 

Snćfellsnes fyrirmynd annarra

Cathy sagđi samstarfiđ á Snćfellsnesi einstakt og ţakkađi sérstaklega fyrir ţá miklu ábyrgđ sem svćđiđ sýndi međ ţví ađ vinna ađ sjálfbćrri ţróun og leita eftir vottun. Á ţví vćri enginn vafi ađ Snćfellsnes vćri fyrirmynd sem ađrar ţjóđir heims ćttu eftir ađ líta til og vilja lćra af. Ađ auki vćri ţađ leiđandi afl í ţróun vottunar í Evrópu ţar sem Snćfellsnes vćru fyrsta samfélagiđ á norđurhveli jarđar sem nćđi ţessum áfanga.

 

Geoffrey Lipman, einn stofnenda og stjórnarmađur í Green Globe 21, óskađi Snćfellsnesi til hamingju međ árangurinn. Sagđi hann muninn á ţessari viđurkenningu og öđrum sem vćru veittar á World Travel Market vera ţá ađ ţessi viđurkenning markađi ekki endalok einhvers verkefnis. Hún stađfesti ţađ ferli sem Snćfellsnes vćri lagt af stađ inn í ţví ţátttaka í umhverfisvottun vćri áframhaldandi ferli. Jafnframt sagđi hann ađ Snćfellsnes vćri mikil fyrirmynd fyrir önnur sveitarfélög bćđi á Íslandi og annars stađar og sagđist líta á ţetta sem stóran áfanga fyrir litla ţjóđ.

 

Markađslegur ávinningur

Ársćll Harđarsson markađstjóri Ferđamálaráđs óskađi Snćfellsnesi einnig til hamingju og sagđi ađ ţetta skref vćri mikilvćgur áfangi í ferđaţjónustu og ljóst ađ hann myndi nýtast vel í framtíđarmarkađssetningu svćđisins. Jafnframt kvađst hann vonast til ađ starf sveitarfélaganna á Snćfellsnesi yrđi hvatning fyrir önnur svćđi á Íslandi til ađ gera slíkt hiđ sama. Ársćll bar fulltrúum Snćfellsness kveđju Sverris Hauks Gunnlaugssonar sendiherra Íslands í London, en vegna annarra embćttiserinda gat hann ekki veriđ viđstaddur afhendinguna.

 

Athyglisvert fréttaefni

Gísli Einarsson fréttamađur RÚV var á stađnum og myndađi viđburđinn. Auk ţess tók Worldroom Travel TV sjónvarpsstöđin sem sendir fréttir af ferđamálum út um allan heim upp rćđu Cathy Parsons viđ afhendinguna. Tćplegar tuttugu íslensk fyrirtćki kynntu sig á ferđasýningunni og fögnuđu forsvarsmenn ţeirra, ásamt öđrum gestum, innilega ţessum stóra áfanga sem Snćfellsnes hefur náđ í umhverfismálum og stefnu í sjálfbćrri ţróun.

 

Fréttatilkynning frá Framkvćmdaráđi Snćfellsness


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit