Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Föstudagur 15. nóvember 13:43
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
272829303112
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
11.nóvember 2019
93. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.október 2019
538. fundur bćjarráđs
24.október 2019
204. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
22.október 2019
537. fundur bćjarráđs
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
18. nóvember 2004 18:15

Green Globe 21 - Framkvćmdaáćtlun til framkvćmda

Grundarfjarđarbćr er ţátttakandi í umhverfisvottunarverkefni undir merkjum Green Globe 21, eins og komiđ hefur fram hér á vefnum.

Bćjarstjórn hefur samţykkt framkvćmdaáćtlun ţar sem tímasett hafa veriđ ákveđin markmiđ sem sveitarfélögin á Snćfellsnesi ćtla sér ađ mćta.

 

Jóhanna Halldórsdóttir afhendir Björgu Ágústsdóttur bćjarstjóra, fyrsta kassann af umhverfisvćnum pappír

 

Eitt markmiđ, sem nást átti fyrir 15. nóvember, var ađ bćrinn breytti innkaupum stofnana sinna og notkun á pappír, og notađi eingöngu umhverfisvćnan og vottađan pappír.

 

Á dögunum afhentu eigendur Hrannarbúđarinnar í Grundarfirđi bćjarstjóra kassa af umhverfisvćnum, klórfríum pappír „Environmental Label, Type 1” en stofnanir bćjarins kaupa allan pappír hjá versluninni, nema sérprentađ bréfsefni. Ţar međ hefur ţví markmiđi veriđ náđ og segja má ađ ţađ sé fyrsta áţreifanlega merkiđ um formlega framkvćmd „Green Globe-stefnunnar“ hjá sveitarfélaginu.

 

Ţess má einnig geta ađ umhverfisvćni pappírinn reyndist ódýrari en sá sem áđur var keyptur og ađ sögn kunnugra á hann ađ fara betur međ ljósritunarvélar en annar pappír.

 

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit