Á síđasta skólaári var gerđ sú breyting ađ skólamatur var eldađur í leikskólanum í stađ ţess ađ kaupa hann af verktaka. Mikil hagrćđing hlaust af ţessu en matur hefur veriđ eldađur í leikskólanum í fjölmörg ár.
Međ ţessari lćkkun á verđi er veriđ ađ fćra hagrćđingu beint til heimila og eru foreldrar hvattir til ađ skrá börn sín í skólamat.
Viđ erum afskaplega ánćgđ međ ađ geta bođiđ eitt lćgsta verđ á skólamálsverđum á landinu. Sjá nánar gjaldskrá hér ađ neđan.
Gjaldskrá skólamálsverđa |