Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Fimmtudagur 21. nóvember 12:03
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
272829303112
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
11.nóvember 2019
93. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.október 2019
538. fundur bćjarráđs
24.október 2019
204. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
22.október 2019
537. fundur bćjarráđs
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
29. október 2013 09:10

Leikstjórar framtíđarinnar í Grundarfirđi 15. - 17. nóvember

91 stuttmynd voru valdar til sýningar á Alţjóđlegu stuttmyndahátíđinni Nothern Wave í ár sem verđur haldin í fyrsta sinn í nóvember ađ ţessu sinni en síđustu fimm árin hefur hátíđin fariđ fram í mars. Ástćđan er mikil fjölgun ferđamanna á svćđinu á vormánuđum sökum háhyrninga sem hafa gert sig heimakćra í firđinum á ţessum tíma. Engir hvalir ćttu ađ vera sýnilegir ţann 15. nóvember nćstkomandi en í stađinn verđa sýndar fjölţjóđlegar stuttmyndir í samkomuhúsi Grundarfjarđar sem ćttu ađ lađa ađ annars konar ferđamenn.

Hátíđin í ár bíđur í raun upp á heimsreisu ţar sem myndirnar verđa flokkađar eftir heimshlutum en aldrei fyrr hefur veriđ jafn fjölbreitt úrval ţjóđerna međ mynd á hátíđinni. Myndirnar eru margar hverjar hápólítiskar og ágćtis speglun á ástandiđ í hverju landi fyrir sig. Töluvert er um kvenleikstjóra á hátíđinni í ár og áhugavert ađ sjá hvert stefnir en stuttmyndaformiđ er byrjunarreitur leikstjóra framtíđarinnar og má ţví segja ađ myndirnar gefi vísbendingu um ţađ sem koma skal.

Fjöldi verđlaunamynda er á hátíđinni m.a. tvćr stuttmyndir sem sýndar voru á Cannes í ár, hin íslenska Hvalfjörđur og hin íranska “More than two hours” sem fjallar um ţá erfiđleika sem ungt og ógift par stendur frammi fyrir ţegar ađ ţađ ţarf lćknisađstođ upp á líf og dauđa.

 

 

Á hátíđinni má einnig finna gćđamyndir frá framandi löndum eins og Kazaksthan, Íran, Afganistan, Kyrgyzstan og Uzbekistan. Verđlaunamyndin Sandiq frá Uzbekistan sem leikstýrt er af hinni ungu Sabina Sagadeev segir frá sambandi ömmu og barnabarni og gefur góđar innsýn inn í hefđir tengdar dauđanum í Uzbekistan. Önnur áhugaverđ mynd er finnsk-rússneska heimildarmyndin Rakastan sinua kyyneliin (Cry Tears of Happiness) sem fjallar um útópískar og ţjóđernissinnađar ungliđahreyfingarbúđir Pútíns í Rússlandi, ţar sem rússnesk ungmenni koma saman og dansa edrú viđ teknótónlist á milli ţess sem ţau dásama leiđtoga sinn.

Einnig verđur bođiđ upp á fjölbreytt úrval hreyfimynda og teiknimynda á hátíđinni í ár og í fyrsta sinn býđur hátíđin upp á ókeypis vinnusmiđju međ Margaret Glover, bandarískum handritshöfund og framleiđanda sem starfar viđ London Film School og situr í dómnefnd hátíđarinnar í ár. Ađrir međlimir dómnefndar eru leikstjórarnir Silja Hauksdóttir og Hafsteinn Gunnar Sigurđsson en í dómnefnd tónlistarmyndbanda eru ţeir Jim Beckmann og Benedikt Reynisson. Fastlir liđir eins og venjulega eru svo viđburđir á borđ viđ tónleika, ball og hina vinsćlu fiskiréttakeppni sem ađ landsliđskokkurinn Hrefna Sćtran dćmir í. Ţónokkur fjöldi erlendra leikstjóra s,em eiga mynd á hátíđinni, hafa bođađ komu sína á hátíđina í ár, flestir frá rússlandi og austur evrópu. Enginn ćtti ţ.a.l. ađ vera svikinn af vetrarhelgi í Grundarfirđi ţrátt fyrir fjarveru háhyrninga.

 

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit