Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 22. október 15:12
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
1. desember 2004 14:48

Heimsókn fulltrúa frá KSÍ

Fulltrúar KSÍ, ţeir Eyjólfur Sverrisson, fyrrum atvinnumađur í knattspyrnu, Geir Ţorsteinsson, framkvćmdastjóri KSÍ og Jakob Skúlason, landshlutafulltrúi KSÍ, afhentu formlega ţá gjöf sem fólst í lagninu gervigrassins á sparkvöllinn sem lagđur hefur veriđ á lóđ Grunnskóla Grundarfjarđar.

Grunnskólanum voru afhentir boltar frá Evrópska knattspyrnusambandinu (UEFA) auk ţess sem sambandiđ fćrđi Ungmennafélagi Grundarfjarđar gjafabréf. Nemendum grunnskólans var gefiđ frí á međan á athöfninni stóđ og ríkti mikil gleđi međal ţeirra yfir heimsókninni. Međfylgjandi myndir voru teknar viđ athöfnina.

 

Geir Ţorsteinsson og Björg Ágústsdóttir klipptu á borđann, Eyjólfur Sverrisson og Jakob Skúlason til hliđar.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Geir Ţorsteinsson hóf athöfnina međ ávarpi

 

Ánćgđir nemendur grunnskólans

 

Geir afhendir Önnu Bergsdóttur, skólastjóra, boltana frá UEFA

 

Geir afhendir Eygló B. Jónsdóttur, formanni UMFG, gjafakort frá UEFA.

 

Eyjólfur Sverrisson hafđi í nógu ađ snúast ađ gefa eiginhandaráritanir

Nemendur, fulltrúar KSÍ, bćjarstjórnarmenn, fulltrúar UMFG og fleiri stilltu sér upp ađ athöfn lokinni


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit