Leita
Stærsta letur
Miðstærð leturs
Minnsta letur
Miðvikudagur 22. janúar 15:16
  Forsíða   Þjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferðamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMÞMFFL
2930311234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930311
2345678

Framundan

Skrá atburði, smelltu hér
Fundargerðir
16.janúar 2020
234. fundur bæjarstjórnar
9.janúar 2020
152. fundur skólanefndar
8.janúar 2020
25. fundur menningarnefndar
16.desember 2019
151. fundur skólanefndar
Fréttir - Nýlegt safn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síðu
30. desember 2013 09:00

Flokkum sorp

Grundarfjarðarbær, ásamt öðrum sveitarfélögum á Snæfellsnesi, hafa verið í fararbroddi í umhverfismálum á undanförnum árum. Það skiptir miklu máli, því það eru mikil verðmæti fólgin í góðri umgengni og meðferð úrgangs er meðal mikilvægustu umhverfismála.

 

Sveitarfélögin á Snæfellsnesi voru þau fyrstu í Evrópu til að fá umhverfisvottun og tóku forystu meðal sveitarfélaga á Íslandi á leiðinni að sjálfbærri þróun.

 

Auðlindir heimsins eru ekki óþrjótandi og í sorpi eru fólgin verðmæti sem mikilvægt er að nýta. Ávinningur af flokkun heimilissorps er ótvíræður, m.a. sá að nýta dýrmætan urðunarstað lengur og endurvinnsla er ódýrari en frumvinnsla. Kostnaður við urðun sorps fer hækkandi og því er mikilvægt að draga úr urðun svo sem kostur er.

 

Flokkað sorp fer til endurvinnslu, lífrænt sorp fer í moltugerð og almennt sorp fer til urðunar. Markmiðið er að draga úr urðun lífræns sorps í samræmi við reglugerð um meðhöndlun úrgangs og alþjóðlegar viðmiðanir.

 

Umhverfisvernd og ábyrg umgengni um náttúruna varðar okkur öll. Neysluþjóðfélag nútímans kallar á markvissari lausnir í umhverfismálum en áður. Flokkun sorps er ekki flókin og mikilvægt er að víðtæk þátttaka verði meðal íbúa svo að vel megi til takast, okkur öllum til hagsbóta í nútíð og framtíð.

 

Sorphirðudagatatal 2014

Flokkunarhandbók


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvað er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift að fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Flýtileiðir

 

          

 

 Bæjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferðaskip

 

Gjaldskrár

  

Svæðisgarður

 

Endurskoðun aðalskipulags

 

Sorphirðudagatal

 

Opnunartími  gámastöðvar

 

Forgangsröð við snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarðarbær Borgarbraut 16, 350 Grundarfirði | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opið alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit