Leita
Stærsta letur
Miðstærð leturs
Minnsta letur
Laugardagur 25. janúar 03:45
  Forsíða   Þjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferðamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustaðurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síðu
12. mars 2014 09:29

Umsjónarmaður fasteigna

Laust er til umsóknar starf umsjónarmanns fasteigna hjá Grundarfjarðarbæ.

 

Helstu verkefni eru alhliða umsjón og eftirlit með húseignum bæjarins, samskipti og þjónusta við notendur húsnæðis og eftirlit með útgjöldum. Starfsmaður hefur aðstöðu í áhaldahúsi og starfar náið með forstöðumönnum stofnana. Næsti yfirmaður er skipulags- og byggingarfulltrúi.

 

Hæfniskröfur:

-         Góðir skipulagshæfileikar, frumkvæði og útsjónarsemi

-         Geta til að vinna sjálfstætt og takast á við fjölbreytt verkefni

-         Menntun sem nýtist í starfi, iðnmenntun er æskileg

-         Reynsla af rekstri, áætlanagerð og stjórnun er æskileg

-         Rík þjónustulund, áhugi og metnaður

-         Hæfni í mannlegum samskiptum

 

Leitað er að jákvæðum, úrræðagóðum og laghentum einstaklingi sem hefur ánægju af mannlegum samskiptum.

 

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.

 

Umsóknarfrestur er til 25. mars 2014. Ráðið er í starfið frá og með 1. apríl.

 

Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar Birni Steinari Pálmasyni, bæjarstjóra í netfangið bjorn@grundarfjordur.is, sem veitir nánari upplýsingar.

 

Grundarfjarðarbær

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvað er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift að fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Á döfinni
SMÞMFFL
2930311234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930311
2345678

Framundan

Skrá atburði, smelltu hér
 
Grundarfjarðarbær Borgarbraut 16, 350 Grundarfirði | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opið alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit