Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 22. október 15:20
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
5. janúar 2005 11:32

Umsögn bćjarstjórnar til sameiningarnefndar

Eftirfarandi umsögn bćjarstjórnar Grundarfjarđar til sameiningarnefndar var samţykkt á bćjarstjórnarfundi í gćr:

 

 

Sameiningarnefnd hefur lagt til ađ íbúum Snćfellsbćjar, Grundafjarđarbćjar, Stykkishólmsbćjar, Helgafellssveitar og Eyja- og Miklaholtshrepps verđi gefinn kostur á ađ kjósa um sameiningu sveitarfélaganna fimm ţann 23. apríl 2005, sbr. ,,Átak um eflingu sveitarstjórnarstigsins”, tillögur sept. 2004.

 

Bćjarstjórn Grundarfjarđar vill byrja á ađ lýsa vonbrigđum sínum međ ađ nú, ţegar sveitarfélögin taka afstöđu til tillagna sameiningarnefndar, skuli ekki liggja fyrir niđurstöđur úr viđrćđum ríkis og sveitarfélaga um verkaskiptingu og endurskođun tekjustofna sveitarfélaganna. Afstađa og viđbrögđ ríkisins í tekjustofnaviđrćđunum hafa hingađ til ekki gefiđ tilefni til bjartsýni, heldur ţvert á móti. 

 

Bćjarstjórnin telur nauđsynlegt ađ fyrir liggi ađ niđurstöđur tekjustofnanefndar skili sveitarfélögum raunhćfum tekjum, áđur en til sameiningar kemur. Ţrátt fyrir almennt góđar ytri ađstćđur hafa útsvarstekjur bćjarsjóđs Grundarfjarđar stađiđ í stađ á undanförnum árum og má hluta ţessarar stöđu rekja til ákvarđana ríkisvaldsins, m.a. skattalagabreytinga. Rekstrargjöld hafa ţó haldiđ áfram ađ hćkka og sveitarfélagiđ hefur veriđ rekiđ međ tapi, líkt og flest önnur sveitarfélög.  

 

Á liđnu ári settu sveitarfélögin á Snćfellsnesi á laggirnar samstarfsnefnd sem faliđ var ađ meta  kosti og galla sameiningar sveitarfélaga á Snćfellsnesi. Niđurstöđur nefndarinnar liggja nú fyrir.

 

Í gögnum nefndarinnar kemur ekki fram augljós fjárhagslegur ávinningur af  sameiningu,  en vćntanlega faglegur ávinningur. Fram kemur ađ verkefnastađa og skuldastađa sveitarfélaganna er misjöfn. 

 

Vinna samstarfsnefndarinnar hefur miđađ ađ ţví ađ meta kosti og galla sameiningar,  en ekki hafa veriđ lögđ drög ađ skipulagi stjórnsýslu, stađsetningu stofnana eđa rekstrarfyrirkomulagi sameinađs sveitarfélags ađ öđru leyti. Ţađ er eindregiđ mat bćjarstjórnar Grundarfjarđar ađ slík atriđi ţurfi ađ liggja fyrir áđur en til kosninga um sameiningu kemur.

 

Bćjarstjórn Grundarfjarđar telur ekki tímabćrt ađ gengiđ sé til kosninga um sameiningu sveitarfélaganna ađ sinni.

 

Sveitarfélögin á Snćfellsnesi hafa aukiđ samstarf sitt  á undanförnum árum. Ţađ er mikilvćgt ađ áfram verđi unniđ markvisst ađ sameiginlegum hagsmunamálum Snćfellinga, jafnframt ţví ađ tryggđur verđi grundvöllur fyrir samruna samfélaganna.

 

Ofangreind umsögn bćjarstjórnar Grundarfjarđar til sameiningarnefndar var samţykkt samhljóđa.

 

Sjá fundargerđina


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit