Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Miđvikudagur 24. júlí 10:32
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
4. september 2014 15:44

Forvarnardagurinn 9. september

Á síđasta ári ákvađ íţrótta- og ćskulýđsnefnd Grundarfjarđarbćjar ađ halda forvarnardag í Grundarfirđi. Dagurinn 9. september varđ fyrir valinu og verđur forvarnardagurinn nú haldinn í annađ skiptiđ. Dagskráin í ár er fjölbreytt en markmiđiđ er ađ ná til sem flestra.

 

Í ár verđur dagskráin á ţessa leiđ:

 

Vís gefur nemendur leik- og grunnskóla endurskinsmerki.

Leikskólinn: Börnin í leikskólanum fá heimsókn frá slökkviliđi   Grundarfjarđar.

Grunnskólinn: Slökkviliđ Grundarfjarđar mćtir í skólastofur og fer yfir helstu brunavarnir.

Fjölbrautaskóli Snćfellinga: Ţorlákur Árnason, fyrrverandi ţjálfari kvennaliđs Stjörnunnar í knattspyrnu, rćđir viđ nemendur um ţađ hvernig eigi ađ finna hćfileikum sínum farveg og markmiđasetningu. Hann mun einnig rćđa almennt um forvarnir.

Bćringsstofa: Frćđslu og kynningarfundur  CoDA. CoDA er félagsskapur karla og kvenna sem tekst á viđ međvirkni sem ákveđiđ rof í andlegri vitund einstaklings. Fundurinn hefst kl. 20:00. Heitt á könnunni.

 

Íţrótta- og ćskulýđsnefnd Grundarfjarđarbćjar.

 

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
30123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031123
45678910
Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit