Síđasti dagur Matthildar sem starfandi leikskólastjóri var síđastliđinn föstudag. Hún hćttir nú ađ eigin ósk í ţeirri stöđu. Matthildur hefur veriđ starfsmađur leikskólans frá upphafi, eđa í tćp 38 ár og síđustu sex árin sem leikskólastjóri.
Eyţór Garđarsson, forseti bćjarstjórnar og Sigurlaug Sćvarsdóttir, stađgengill bćjarstjóra, fćrđu Matthildi blómvönd og ţökkuđu henni vel unnin störf sem leikskólastjóra. Ţađ er mikiđ lán fyrir Grundarfjarđarbć ađ fá áfram ađ njóta starfskrafta hennar í 50% stöđugildi viđ leikskólann.
|