Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 23. september 16:38
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
13. maí 2015 08:36

Skólastjóri Grunnskóla Grundarfjarđar

Grundarfjarđarbćr auglýsir starf skólastjóra Grunnskóla Grundarfjarđar laust til umsóknar.

 

Skólastjóri ber fag- og rekstrarlega ábyrgđ á starfi skólans, stjórnar honum og hefur forgöngu um mótun

faglegrar stefnu í samstarfi viđ skólanefnd og bćjarstjórn.

Leitađ er ađ einstaklingi sem hefur skýra sýn í skólamálum og er reiđubúinn ađ leita nýrra leiđa í

skólastarfi.

 

Menntunar- og hćfniskröfur:

ˇ Kennsluréttindi og kennslureynsla á grunnskólastigi er skilyrđi

ˇ Framhaldsmenntun á sviđi stjórnunar er ćskileg

ˇ Frumkvćđi, metnađur, skipulagshćfni og leiđtogahćfileikar

ˇ Hćfni í mannlegum samskiptum

 

Í Grunnskóla Grundarfjarđar stunda tćplega 100 nemendur nám. Talsvert er um samkennslu árganga

sem hefur skapađ áhugaverđ tćkifćri. Skólinn er vel búinn tćkjum og hann er í fararbroddi grunnskóla

á landinu í spjaldtölvuvćđingu.

 

Umsóknum um ofangreint starf skal fylgja greinargott yfirlit yfir menntun, fyrri störf, ábendingar um

međmćlendur og annađ ţađ sem umsćkjandi telur máli skipta.

 

Nánari upplýsingar veita bćjarstjóri og skrifstofustjóri í síma 430 8500 eđa međ ţví ađ senda fyrirspurnir

á thorsteinn@grundarfjordur.is eđa sigurlaug@grundarfjordur.is

 

Umsóknarfrestur er til 30. maí nk.

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293012345
6789101112

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit