Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 9. desember 21:17
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930311234
567891011

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
3.desember 2019
540. fundur bćjarráđs
28.nóvember 2019
232. fundur bćjarstjórnar
27.nóvember 2019
207. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
19.nóvember 2019
7. fundur hafnarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
21. júlí 2015 14:28

Norrćnir menn koma saman og segja sögur

Ţađ hljómar kannski eins og aftan úr fornöld ađ Norrćnir menn og konur komi saman til ađ segja sögur.  En ţađ er öđru nćr, ţví nú stendur yfir Norrćnt sagnaţing í Grundarfirđi. 

Sagnalist, ţađ ađ segja sögur, nýtur vaxandi vinsćlda hér á landi, eins og víđa í löndunum í kringum okkur.  Sagđar eru sögur í skólum, bođiđ er upp á sögustundir fyrir ferđamenn og sögur eru einnig notađar í tengslum viđ rekstur fyrirtćkja og stofnana.  Stöđugt fleiri bćtast í hóp sagnaţulanna, fólks sem sćkir sér ţekkingu og reynslu í ţví ađ segja sögur og fćst viđ ţađ á ýmsum vettvangi.

Íslenskir sagnaţulir taka virkan ţátt í samstarfi norrćnna sagnaţula og á ári hverju er haldiđ fimm daga norrćnt sagnaţing međ námskeiđum, sögustundum og samveru.  Sagnaţingiđ hófst síđastliđinn sunnudag, ţann 19. júlí og stendur til 24. júlí. 

 

Ţátttakendur og kennarar koma frá öllum norđurlöndum og Kanada, auk Íslendinga.  Bođiđ er upp á nokkur námskeiđ, međal annars um húmor og alvöru, sagnagerđ fyrir börn og tengsl ćvintýranna og eigin lífs.  Hvert námskeiđ stendur í fjóra daga og er ýmist kennt á norđurlandamálum eđa ensku.

Ţriđjudaginn 21. júlí verđur bođiđ upp á opiđ sagnakvöld í Grundarfjarđarkirkju, ţar sem kennarar á námskeiđunum segja sögur. 

Frá örófi alda hefur fólk komiđ saman og sagt og hlýtt á sögur.  Sagnahefđin er rík í norrćnni menningu og á síđustu árum hefur átt sér stađ mikil vakning á ţessu sviđi.  Ţađ er ţví vel viđ hćfi ađ í ár komi norrćnir menn og konur saman á Íslandi, segi sögur og ţjálfi sagnahćfileika sína.  Enn er hćgt ađ skrá ţátttöku, en ađeins örfá pláss eru laus.  Vonast er til ţess ađ sem flestir nýti sér ţetta einstaka tćkifćri til ađ sćkja sér ţekkingu og reynslu í ţví ađ segja sögur. 

Nánari upplýsingar um sagnaţingiđ og námskeiđin er ađ finna á www.felagsagnathula.is

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit