Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 22. október 15:11
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
15.október 2019
92. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
9. febrúar 2005 14:23

Útrás grundfirskrar gleđi

Eins og kunnugt er stefnir galvaskur hópur tónlistarfólks frá Grundarfirđi ađ ţví ađ leggja undir sig einn stćrsta skemmtistađ landsins, Broadway í Reykjavík, föstudagskvöldiđ 11. febrúar n.k. Ţar verđur bođiđ upp á grundfirska Stjörnumessu, tónlistarveislu matreidda af 12 manna hljómsveit og hvorki meira né minna en 27 söngvurum frá Grundarfirđi.

 

Undanfarin ár hefur áhugafólk í Grundarfirđi stigiđ fram á sviđiđ og sett upp söng- og tónlistarskemmtanir undir merkjum Vorgleđinnar. Ágóđinn hefur runniđ til góđra málefna í byggđarlaginu. Stjörnumessan er úrval atriđa frá Vorgleđiskemmtunum síđustu ára, salsa, soul og íslenskar söngperlur, flytjendurnir frá tvítugu til sjötugs – ekkert venjulegt fólk! Eđa hver vill ekki sjá og heyra syngjandi kennara, vélstjóra, húsmćđur, nema, togaraskipstjóra, golfara, gröfustjóra og alla hina sem munu láta ljós sín skína.

 

Vitađ er um mikinn áhuga „gamalla Grundfirđinga“ á sýningunni og má búast viđ ţví ađ skemmtunin verđi eitt allsherjar ćttarmót og vinafagnađur. Hátt í ţrjúhundruđ manns hafa bókađ sig í mat en matseđillinn er sérlega glćsilegur. Borđhald hefst kl. 20 (húsiđ opnar kl. 19) en skemmtunin sjálf hefst kl. 21.30 og hćgt er ađ mćta á hana eingöngu. Kynnar kvöldsins verđa Grundfirđingurinn Brynhildur Ólafsdóttir og tengdasonur Grundarfjarđar Róbert Marshall.

 

Ćft hefur veriđ stíft í margar vikur, lokaćfingin var haldin í Samkomuhúsi Grundarfjarđar í gćrkvöldi og gekk međ afbrigđum vel og mikil tilhlökkun í mannskapnum. Einhverjar kvefpestir hafa herjađ á tónlistarfólkiđ ađ undanförnu, en góđur lćknir er á stađnum og reynt ađ bjarga raddböndum.

 

Vakin er athygli á ţví ađ fulltrúar Vorgleđinnar verđa í morgunţćtti Stöđvar 2, Ísland í bítiđ í fyrramáliđ (fimmtudag) og munu taka ţar 2-3 lög, auk ţess sem hópurinn heimsćkir Poppland á Rás 2 eftir hádegi á morgun og Reykjavík síđdegis á Bylgjunni.

 

Grundfirđingar, nćr og fjćr, og vinir og velunnarar góđrar tónlistar, eru hvattir til ađ mćta á Broadway og taka ţátt í grundfirskri gleđi!

 

Međfylgjandi myndir voru teknar á lokaćfingu hópsins í Samkomuhúsi Grundarfjarđar í gćrkvöldi:

 

Ragnar, Ingunn og Hanna Sif

 

Alla Birgis

 

Emil og Ketilbjörn slá taktinn

 

Magnús Álfsson og Lóa Oddsdóttir ţenja raddböndin!


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit