Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 17. nóvember 23:36
  General 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
272829303112
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
11.nóvember 2019
93. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.október 2019
538. fundur bćjarráđs
24.október 2019
204. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
22.október 2019
537. fundur bćjarráđs
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
28. nóvember 2017 14:55

Fimm tilnefningar til íţróttamanns Grundarfjarđar 2017

 

 
Knattspyrnumađurinn Ţorsteinn Már Ragnarsson var kjörinn íţróttamađur Grundarfjarđar áriđ 2016

 

Fimm tilnefningar bárust til kjörs á íţróttamanni Grundarfjarđar fyrir áriđ 2017 og verđa úrslitin gerđ kunn á ađventudegi kvenfélagsins Gleym mér ei sunnudaginn 3. desember. Tilnefningar bárust frá blakdeild UMFG, körfuknattleiksdeild UMFG, knattspyrnudeild UMFG, Golfklúbbnum Vestarr og Skotfélagi Snćfellsness og eru eftirfarandi tilnefnd:

 

 

Svana Björk Steinarsdóttir - blakdeild UMFG

 • Svana Björk er prúđur og agađur leikmađur. Hún er fyrirmynd bćđi innan vallar sem utan.
 • Hún er lykilleikmađur hjá meistaraflokki UMFG sem keppir á Íslandsmótinu í blaki.
 • Svana Björk var valin í verkefni á vegum unglingalandsliđsins U-19 og kom nýlega heim frá Kettering í Englandi ţar sem U-19 kvk keppti á Norđurlandamóti og lenti í 5. sćti.

 

Rúnar Ţór Ragnarsson - körfuknattleiksdeild UMFG

 • Ţrátt fyrir ađ Rúnar Ţór sé tiltölulega nýbyrjađur ađ spila körfubolta hefur hann bćtt viđ sig mjög góđum hrađa.
 • Á síđasta tímabili spilađi hann bćđi međ liđi Snćfells í úrvalsdeild og međ liđi Grundarfjarđar í 3. deild á venslasamningi.
 • Í úrvalsdeildinni spilađi hann alla leiki og var lykilmađur í liđi Grundarfjarđar sem komst í undanúrslit í 3. deild.
 • Á ţessu tímabili er hann eingöngu ađ spila međ Snćfelli í 1. deild ţar sem hann hefur međ miklum aukaćfingum spilađ sig inn í byrjunarliđiđ.
 • Viđ í körfuknattleiksdeildinni teljum Rúnar vera vel ađ ţeim heiđri kominn ađ hrifsa verđlaunin úr höndum bróđur sín

 

 Ţorsteinn Már Ragnarsson - knattspyrnudeild UMFG

 • Ţorsteinn var lykilmađur í liđi Víkings Ólafsvík í Pepsideild karla í knattspyrnu í sumar.
 • Liđiđ háđi erfiđa baráttu fyrir tilverurétti sínum í deildinni en svo fór ađ lokum ađ ţeir töpuđu ţeirri baráttu og féllu.
 • Ţorsteinn spilađi 21 leik í sumar og skorađi í ţeim ţrjú mörk. Einnig bar hann fyrirliđabandiđ í nokkrum af ţessum leikjum.
 • Ţorsteinn er mikil og góđ fyrirmynd fyrir unga knattspyrnuiđkendur enda hćglátur og dagfarsprúđur drengur.
 • Eftir tímabiliđ voru mörg liđ á eftir Ţorsteini og í haust samdi hann viđ Pepsideildarliđ Stjörnunnar í Garđabć.

 

Helga Ingibjörg Reynisdóttir - Golfklúbburinn Vestarr

 • Helga Ingibjörg náđi ţeim árangri í sumar ađ verđa Vesturlandsmeistari kvenna.
 • Hún lćkkađi forgjöf sína um heila fimm en hún fór úr 34,2 í byrjun sumars niđur í 29,2 í lok sumars. Glćsilegur árangur.
 • Helga varđ punktameistari Vestarr á meistaramóti klúbbsins í sumar.
 • Hún er virkur félagi í Vestarrr og formađur skálanefndar ásamt ţví ađ vera í mótanefnd.
 • Helga er góđur félagi og vel ađ titlinum komin.

 

Guđmundur Andri Kjartansson - Skotfélag Snćfellsness

 • Guđmundur Andri er tilnefndur sem íţróttamađur ársins af Skotfélagi Snćfellsness.
 • Guđmundur Andri er mjög virkur skotmađur, stundar reglulegar skotćfingar og hefur veriđ ađ ná mjög góđum árangri.
 • Hann hefur tekiđ ţátt í öllum mótum sem haldin voru af félaginu á árinu, ađ einu móti undanskildu, og vann til verđlauna á ţeim öllum.
 • Guđmundur Andri situr í stjórn Skotfélags Snćfellsness og gegnir ţar starfi ritara. Hann er mjög virkur í starfi félagsins og hefur komiđ ađ skipulagningu og tekiđ ţátt í flestum ţeim viđburđum sem skipulagđir hafa veriđ af félaginu á árinu, hvort sem ţađ eru mót, skotvopnasýning, námskeiđ eđa annađ. Ţá hefur hann lagt ómćlda sjálfbođavinnu í uppbyggingu á ćfingasvćđi félagsins.
 • Guđmundur Andri hefur vaxiđ mikiđ sem skotíţróttamađur undanfarin ár og er öđrum yngri skotmönnum fyrirmynd hvađ ţađ varđar.

 

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit