Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 23. september 19:21
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293012345
6789101112

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
12.september 2019
203. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
12.september 2019
9. fundur öldungaráđs
10.september 2019
6. fundur hafnarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
5. apríl 2018 11:05

Auglýsing um tillögu ađ deiliskipulagi áfangastađar viđ Kolgrafafjörđ

 

 

Auglýsing um tillögu ađ deiliskipulagi áfangastađar viđ Kolgrafafjörđ, Grundarfjarđarbć

 

Bćjarstjórn Grundarfjarđar samţykkti ţann 4. apríl 2018 ađ auglýsa tillögu ađ deiliskipulagi áfangastađar viđ Kolgrafarfjörđ ásamt umhverfismati hennar, skv. 41. gr. skipulagslaga.

 

 

Tillaga ađ deiliskipulagi áfangastađar viđ Kolgrafarfjörđ felur í sér ađ útbúa ađstöđu til ađ njóta útsýnis og náttúrulífs viđ vesturenda brúarinnar yfir Kolgrafafjörđ ásamt nýjum bílastćđum og svćđi til áningar. Á áfangastađ verđur gert ráđ fyrir salernisađstöđu, nestisađstöđu og útsýnispall ásamt upplýsingaskiltum um nánasta umhverfi, náttúru og nćrliggjandi ţjónustu.  Deiliskipulagssvćđiđ er um 3,3 ha ađ stćrđ.

 

Tillagan verđur til sýnis á bćjarskrifstofunum Borgarbraut 16 og birt á vef bćjarins, www.grundarfjordur.is, frá 5. apríl til og međ 17. maí 2018.

Ţeim sem eiga hagsmuna ađ gćta er gefinn kostur á ađ gera athugasemdir viđ tillöguna til og međ fimmtudeginum 17. maí 2018. Athugasemdir eđa ábendingar skulu vera skriflegar og berast skipulagsfulltrúa í síđasta lagi 17. maí 2018 annađ hvort á netfangiđ grundarfjordur@grundarfjordur.is eđa međ pósti merkt: Grundarfjarđarbćr, Deiliskipulag, Borgarbraut 16, 350 Grundarfjörđur. Ţeir sem ekki gera athugasemdir viđ tillöguna teljast henni samţykkir.

 

Bćjarstjóri Grundarfjarđarbćjar

 

 

Deiliskipulag áfangastađar viđ Kolgrafafjörđ - greinargerđ

Deiliskipulag áfangastađar viđ Kolgrafafjörđ - uppdráttur


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit