Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Laugardagur 19. október 00:50
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
5. júní 2018 08:13

Deiliskipulag viđ Grundarfjarđarflugvöll, vegna flugskýla og/eđa vélaskemma

Í samrćmi viđ 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er nú auglýst tillaga ađ deiliskipulagi í Grundarfjarđarbć.

Á fundi skipulags- og umhverfisnefndar Grundarfjarđarbćjar ţann 1.3.2018 var lögđ fram tillaga ađ deiliskipulagi Grundarfjarđarflugvallar vegna nýrra flugskýla austan megin viđ flugbraut. Tillagan er sett fram á uppdrćtti í mkv. 1:2000 ásamt greinargerđ, dags. 27.2.2018, unninn af Zeppelin arkitektum. Skipulags- og umhverfisnefnd samţykkti ađ setja máliđ í deiliskipulagsferli. Á fundi bćjarstjórnar Grundarfjarđarbćjar ţann 8.3.2018 var bókun skipulags- og umhverfisnefndar stađfest.

 

Í tillögunni felst ađ skilgreina ţrjár nýjar lóđir, međ byggingarreitum fyrir flugskýli og/eđa vélaskýli, ásamt flughlađi austan megin viđ núverandi flugbraut. Hver lóđ er um 1750 m2 ađ stćrđ og hámarksmćnishćđ bygginga verđur 7,5 og 8,5 m. Milli skýlanna og flugbrautar verđur malbikađ flughlađ eđa akbraut.  Tillagan er í samrćmi viđ Ađalskipulag Grundarfjarđarbćjar 2003-2015 m.s.br. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.

 

Tillagan mun liggja frammi á bćjarskrifstofu ađ Borgarbraut 16 á tímabilinu 2. júní -  16. júlí 2018  og verđur ađ auki ađgengileg á vef bćjarins, www.grundarfjordur.is.        

Eru ţeir sem telja sig eiga hagsmuna ađ gćta hvattir til ađ kynna sér tillöguna. Athugasemdir og ábendingar viđ tillöguna skal senda skriflega á netfangiđ bygg@grundarfjordur.is             

eđa međ pósti á Grundarfjarđarbć, Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi fyrir 16. júlí 2018. Ţeir sem ekki gera athugasemd viđ tillöguna teljast henni samţykkir.

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit