Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Miđvikudagur 23. október 01:40
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
15.október 2019
92. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
14. júní 2018 13:45

Ljósmyndasamkeppni Grundarfjarđar 2018

 

 

Viđ minnum á hina árlegu Ljósmyndasamkeppni Grundarfjarđarbćjar en ţema keppninnar í ár er fuglar og dýr. Samkvćmt reglum keppninnar verđa myndirnar ađ vera teknar innan sveitarfélagsmarka á tímabilinu janúar til nóvember 2018 og má hver ţátttakandi senda inn ađ hámarki fimm myndir.

 

Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjár bestu myndirnar. Fyrstu verđlaun eru 50.000 kr, önnur verđlaun 30.000 kr og ţriđju verđlaun 20.000 kr.

Tilgangur keppninnar er ađ Grundarfjarđarbćr komi sér upp góđu safni mynda úr sveitarfélaginu til notkunar viđ kynningarstarf og annađ sem viđkemur starfsemi bćjarins. Jafnframt ađ ýta undir áhugaljósmyndun međal bćjarbúa.

Grundarfjarđarbćr hvetur bćjarbúa til ţátttöku. Ekki er nauđsynlegt ađ eiga dýrar myndavélar til ađ taka ţátt heldur er ţađ frekar hugmyndaflug, stađsetning, birta, myndefni og tímasetning sem ráđa ţví hvernig til tekst ţegar smellt er af.

 

 

Reglur keppninnar:

1.   Skil á myndum fara fram međ ţví ađ senda myndirnar á

      netfangiđ grundarfjordur@grundarfjordur.is

2.   Skilafrestur á myndum er til miđnćttis fimmtudaginn 8. Nóvember 2018.

3.   Ekki má birta myndir sem skilađ hefur veriđ inn, hvorki á netinu,

      sýningum né í fjölmiđlum fyrr en ađ lokinni verđlaunaafhendingu.

4.   Myndirnar verđa ađ vera teknar innan sveitarfélagsmarka á tímabilinu

      janúar til nóvember 2018.

5.   Grundarfjarđarbćr áskilur sér rétt til ađ nota myndirnar á vefsíđum sínum

      endurgjaldslaust.

6.   Grundarfjarđarbćr áskilur sér rétt til ađ prenta myndirnar og hafa til

      sýnis, hvort sem er í húsnćđi bćjarins eđa annars stađar,

      endurgjaldslaust.

7.   Grundarfjarđarbćr áskilur sér rétt til ađ birta myndirnar endurgjaldslaust.

8.   Skila verđur myndum í .jpg formati.

9.   Skila má fleiri en einni mynd en ađ hámarki fimm myndum frá hverjum

       ţátttakanda.

10.  Međ ţví ađ senda inn mynd/ir í keppnina samţykkir ţátttakandi

       reglur hennar.


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit