Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 23. september 19:17
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293012345
6789101112

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
12.september 2019
203. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
12.september 2019
9. fundur öldungaráđs
10.september 2019
6. fundur hafnarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
31. janúar 2019 18:07

Álagning fasteignagjalda 2019

 

Álagningu fasteignagjalda ársins 2019 er nú lokiđ.

 

Í ár er gerđ sú breyting ađ ekki eru lengur sendir útprentađir álagningarseđlar í pósti. Eins og veriđ hefur síđustu ár birtast álagningarseđlar á vefgátt Ţjóđskrár www.island.is  og geta gjaldendur komist ţar inná sínar síđur međ Íslykli eđa öđrum rafrćnum skilríkjum. Greiđsluseđlar eru sendir rafrćnt í heimabanka gjaldenda.

Eldri borgarar og fyrirtćki fá ţó senda álagningarseđla og greiđsluseđla í pósti, nema ţeir afţakki ţađ. Óski ađrir eigendur fasteigna eftir ţví ađ fá sendan álagningarseđil má hafa samband viđ bćjarskrifstofu Grundarfjarđarbćjar í síma 430-8500 eđa senda tölvupóst á netfangiđ grundarfjordur@grundarfjordur.is

 

Gjalddagar eru tíu eins og var í fyrra. Greiđa má í heimabanka, en eins og áđur má einnig greiđa fasteignagjöld međ kreditkorti. Fyrsti gjalddagi er 1. febrúar og eindagi 30 dögum síđar.

Vatnsgjald er innheimt af Veitum ohf. (dótturfélagi Orkuveitu Reykjavíkur). Fyrirspurnum um vatnsgjald ber ađ beina til Veitna í síma 516 6000 eđa međ tölvupósti á netfangiđ veitur@veitur.is

 

Afsláttur fasteignaskatts til eldri borgara og öryrkja er reiknađur er veittur í samrćmi viđ reglur sem bćjarstjórn Grundarfjarđarbćjar hefur sett. Afsláttur reiknast sjálfvirkt út frá upplýsingum Ríkisskattstjóra út frá tekjum ársins 2017, skv. skattframtali 2018.

 

Heildarálagning ađ fjárhćđ 25.000 kr. og lćgri kemur óskipt til greiđslu 1. maí.

 

Um álagninguna má lesa nánar hér á vefsíđu Grundarfjarđarbćjar.

Auk ţess eru upplýsingar veittar á bćjarskrifstofunni í síma 430 8500 á opnunartíma, eins og fyrr segir, og einnig má senda fyrirspurn á netfangiđ grundarfjordur@grundarfjordur.is

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit