Í dag 27. mars kl. 14.00 boðar Grundarfjarðarbær til spjallfundar í samkomuhúsinu um ferðaþjónustu sumarið 2019. Tilgangur fundarins er að fá að heyra í þeim sem eru í eða tengjast beint ferðaþjónustu í Grundarfirði, til upplýsingaöflunar og samtals. Hjá bænum eru ýmis viðfangsefni sem snúa að ferðaþjónustunni; uppbyggingu og rekstri, auk þess sem ýmis atriði tengjast aðalskipulagsvinnu sem verið hefur í gangi. ...
Verið velkomin!
|