Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Miđvikudagur 23. október 01:31
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
15.október 2019
92. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
Fréttir - Nýlegt safn
Forsíđa  Prenta síđu
17. júlí 2019 15:27

Skrifstofustarf á bćjarskrifstofu

Grundarfjarđarbćr auglýsir laust til umsóknar skrifstofustarf á bćjarskrifstofu. Um nýtt starf er ađ rćđa sem fellur ađ stćrstum hluta undir sviđ skipulags- og byggingafulltrúaembćttisins. Starfiđ er tímabundiđ, til allt ađ 12 mánađa.

 

 

Helstu verkefni eru afgreiđsla og ţjónusta viđ viđskiptavini skipulags- og byggingafulltrúaembćttisins, skráning og utanumhald erinda sem falla undir embćttiđ, skönnun teikninga og bréfaskriftir, undirbúningur funda skipulags- og umhverfisnefndar, umsjón međ auglýsingum vegna skipulags- og umhverfismála o.fl. Auk ţess geta falliđ til ýmis önnur verkefni á bćjarskrifstofu Grundarfjarđarbćjar, s.s. ritun fjölbreytts texta og framsetning efnis á vefmiđlum, o.fl. Í starfinu felast mikil samskipti viđ viđskiptavini, íbúa, starfsfólk Grundarfjarđarbćjar og opinberar stofnanir.

 

Um 100% starf er ađ rćđa. Hlutastarf gćti mögulega komiđ til greina.

 

Í bođi er spennandi starf fyrir einstakling sem getur unniđ sjálfstćtt, er hugmyndaríkur og vill sýna frumkvćđi í starfi. Mikilvćgt er ađ starfsmađur sé fćr um vinna međ texta, upplýsingar og gögn á fjölbreyttan hátt, geti tekiđ saman efni og sett fram á skýran hátt.

 

Menntunar- og hćfniskröfur:

ˇ         Menntun sem nýtist í starfi

ˇ         Góđ ritfćrni; ađ geta skrifađ lipran og góđan texta, s.s. bréf, auglýsingar, fréttir o.fl.

ˇ         Góđ tölvukunnátta og fćrni í ađ nota vefmiđla

ˇ         Skipuleg vinnubrögđ

ˇ         Frumkvćđi og sjálfstćđi í starfi

ˇ         Jákvćđni og góđir samstarfshćfileikar

 

Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga viđ viđkomandi stéttarfélag.

 

Nánari upplýsingar um starfiđ veitir skrifstofustjóri í síma 430 8500, en einnig má senda fyrirspurnir á sigurlaug@grundarfjordur.is

 

Ráđiđ er í starfiđ frá 15. ágúst 2019 eđa eftir samkomulagi. Umsóknum ásamt ferilskrá skal skila í Ráđhús Grundarfjarđar, Borgarbraut 16, eđa í tölvupósti á netfangiđ sigurlaug@grundarfjordur.is

 

Umsóknarfrestur er til og međ 31. júlí nk.

 

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit