Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 21. október 08:47
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
29. apríl 2005 13:54

Nýr verkstjóri í áhaldahúsi

Geirfinnur Ţórhallsson sem veriđ hefur verkstjóri í áhaldahúsi Grundarfjarđar sl. 5 ár lćtur af störfum hjá Grundarfjarđarbć í dag.  Í hans stađ hefur veriđ ráđinn Jónas Pétur Bjarnason, en fimm umsćkjendur voru um starf verkstjóra.

 

Jónas er 44 ára, kvćntur, og eiga ţau ţrjú börn, 15, 17 og 20 ára.  Undanfarin ár hefur fjölskyldan búiđ á Egilsstöđum. Jónas starfar nú viđ véla- og lagnavinnu hjá Bólholti ehf., Fellabć, en hafđi áđur unniđ m.a. hjá Áhaldahúsi Austur-Hérađs og Malarvinnslunni hf.  Hann er vanur tćkjastjórnandi og hefur mikla reynslu af verklegum framkvćmdum.  Jónas stundađi m.a. nám viđ Iđnskólann í Neskaupstađ, og hefur nýlega lokiđ starfsnámi í jarđlagnatćkni ofl.

Jónas hefur störf hjá Grundarfjarđarbć ţann 15. júní n.k., en Eyţór Garđarsson hefur veriđ ráđinn til afleysinga í áhaldahúsi fram ađ ţeim tíma. Hćgt verđur ađ ná í Eyţór í s: 691-4343, sama númer og Geirfinnur hafđi.

 

Geirfinni eru ţökkuđ vel unnin störf hjá bćjarfélaginu.


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit