Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Föstudagur 18. október 17:36
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
1. maí 2005 00:24

Hjólađ í vinnuna - vinnustađakeppni

Minnt er á frćđslu- og hvatningarverkefni ÍSÍ, „Hjólađ í vinnuna“, sem verkefniđ „Ísland á iđi“ mun standa fyrir dagana 2. - 13. maí n.k.

Meginmarkmiđ „Hjólađ í vinnuna“ er ađ vekja athygli á hjólreiđum sem heilsusamlegum, hagkvćmum og umhverfisvćnum samgöngumáta. Keppt er í 6 fyrirtćkjaflokkum um flesta daga og flesta km, hlutfallslega miđađ viđ fjölda starfsmanna í fyrirtćkjum. Allir ţeir sem nýta eigin orku til ađ koma sér til vinnu s.s. hjóla eđa ganga geta tekiđ ţátt.

Fyrirtćki og stofnanir í Grundarfirđi eru hvött til ađ taka ţátt í verkefninu, en ţegar er vitađ um vinnustađi sem hafa skráđ sig til leiks. Á heimasíđu verkefnisins er hćgt ađ fá allar nánari upplýsingar um skráningu. Sjá einnig www.isisport.is 

 

Á síđasta ári áttu 162 fyrirtćki og stofnanir frá 29 sveitarfélögum, 289 liđ í keppninni. Ţátttakendur voru 2510, ţátttökudagarnir 12.146 og alls voru farnir hvorki meira né minna en 93.557 km (37,27 km ađ međaltali) eđa 70 hringir í kringum landiđ.


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit