Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 21. október 08:49
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
13. maí 2005 13:21

Borun vinnsluholu fyrir hitaveitu viđ Berserkseyri

Eins og lesendur Grundarfjarđarvefsins hafa eflaust tekiđ eftir hefur Rćktunarsambandi Flóa og Skeiđa gengiđ erfiđlega ađ bora vinnsluholu fyrir hitaveitu á síđastliđnum vikum. Bor Rćktunarsambandsins lenti í mjög hörđum jarđlögum, sem kallast Gabbró, og urđu afleiđingarnar ţćr ađ borstangir brotnuđu ofaní jörđinni á borstađnum viđ Berserkseyri.

 

Undanfariđ hafa bormenn unniđ ađ ţví ađ ná brotnum stöngum upp úr borholunni, en borunin hefur eins og áđur segir gengiđ mjög erfiđlega og ekkert veriđ borađ síđan 18. apríl sl.

 

Borflokkurinn fór af svćđinu í gćr og er ađ láta yfirfara stangir og ýmsan búnađ en ađ sögn borstjórans verđur gerđ lokatilraun viđ ađ ná brotnum stöngum upp á miđvikudag í nćstu viku áđur en gripiđ verđur til annarra ađgerđa.

Dýpt holunnar stendur enn í 554 metrum.


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit