Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 22. september 13:05
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293012345
6789101112

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
12.september 2019
203. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
12.september 2019
9. fundur öldungaráđs
10.september 2019
6. fundur hafnarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
30. júní 2005 10:54

Á góđri stund í Grundarfirđi

Á góđri stund í Grundarfirđi, okkar árlega bćjarhátíđ, verđur nú haldin í 8. sinn dagana 22.- 24. júlí nk. Uppsetning dagskrárliđa verđur ađ mestu međ hefđbundnu sniđi, ţó alltaf sé um einhverjar breytingar milli ára.

 

Á síđasta ári ţótti hátíđin takast međ afbrigđum vel, enda tóku allir bćjarbúar ásamt gestum sínum fullan ţátt í undirbúningi og framgangi hátíđarinnar. Var ţađ vegna hinna frábćru hverfahátíđa sem haldnar voru í fyrsta sinn. Ţađ má eiginlega segja ađ hátíđin hafi byrjađ mörgum vikum fyrir hina eiginlega hátíđ, ţví undirbúingsfundir hverfanna voru haldnir međ reglulegu millibili allan júlímánuđ, og náđi svo hámarki á fimmtudagskvöldinu ţegar íbúar geystust fram međ skreytingar í sínum hverfalitum.

 

Bćnum er skipt niđur í fjögur hverfi sem hvert hefur fengiđ sinn lit til ađ skreyta. Gulur, rauđur, grćnn og blár eru litir Grundarfjarđar ţessa helgi. Hugmyndaauđgi fólksins í Grundarfirđi hefur engin takmörk og frumlegar skreytingar og skemmtilegar útfćrslur mátti sjá hvarvetna og verđur eflaust engin breyting ţar á í sumar.

 

En hugum nú ađ dagskrá Góđrar stundar í ár. Tónlist og söngur skipa veglegan sess í dagskránni í ár sem og endranćr. Sálin hans Jóns míns hyggst sćkja okkur heim á föstudagskvöldiđ međ dansleik í samkomuhúsinu, Sex í sveit heldur útgáfutónleika, Friđrik Vignir verđur einnig međ tónleika, sem og ungar hljómsveitir. Börnin okkar ćfa nú ađ kappi og munu syngja okkur til yndis og ánćgju. Rauđir fiskar og Feik munu ţenja raddbönd og slá á strengi, atriđi úr hinni vinsćlu Ávaxtakörfu, hálandaleikar sterkustu manna Íslands, grillveisla, bryggjuball, dorgveiđikeppni, viđavangshlaup, fótbolti, leiktćki fyrir börnin og unglingadansleikir.

 

Dagskráin er óđum ađ fyllast og hér er ađeins taliđ upp brot af ţví sem viđ munum koma til međ ađ sjá og heyra á okkar skemmtilegu bćjarhátíđ. Dagskrána má svo sjá von bráđar hér á grundarfjordur.is auk ţess ađ verđa dreift međ Vikublađinu Ţey um allt Snćfellsnes miđvikudag fyrir hátíđ. 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit