Nú eru einungis 17 dagar þar til Grundfirðingar halda bæjarhátíð sína „Á góðri stund“. Hátíðarstjóri er Rósa Guðmundsdottir og er hún nú í óða önn að undirbúa og skipuleggja. Hægt er að hafa samband við Rósu í síma 869 2701 eða í tölvupósti: rosa@ragnarogasgeir.is
Gula, rauða, græna og bláa hverfið eru einnig komin af stað í skipulagninu hverfahátíða. Hverfisstjórar eru: