Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Föstudagur 18. október 17:40
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
12. júlí 2005 22:03

Skipulagsvinna framundan

Í kjölfar íbúaţings Grundfirđinga skipađi bćjarstjórn stýrihóp til ađ gera tillögur um hvernig unniđ yrđi úr niđurstöđum íbúaţingsins um skipulagsmál. Hópurinn hefur veriđ ađ störfum og m.a. rćtt áherslur og forgangsröđun í skipulagsmálum.

 

Áherslur hópsins hafa veriđ ţćr ađ fara sem fyrst í skipulag íbúđahverfis vestast viđ Grundargötu, ofanverđa, en ţađ er í samrćmi viđ tillögur umhverfisnefndar. Ennfremur er mikill áhugi á ađ taka fljótt fyrir hugmyndir um breytingar á miđbćjarskipulagi til eflingar miđbćjar. Einnig ađ horfa til framtíđar á íţróttasvćđinu međ nýja sundlaug og ađra framtíđaruppbyggingu í huga.

 

Á fundi bćjarráđs ţann 30. júní sl. var bćjarstjóra faliđ ađ leita ađ sérfrćđingi, arkitekt/skipulagsfrćđingi(um), til ađ starfa međ skipulagsyfirvöldum ađ hönnun/skipulagi nýs íbúđahverfis viđ vestanverđa Grundargötu og hugsanlega frekari verkefnum. 

 

Stýrihópurinn er skipađur 3 bćjarfulltrúum og formanni umhverfisnefndar, auk ţess sem skipulags- og byggingarfulltrúi og bćjarstjóri vinna međ stýrihópnum. Hópurinn mun skila bćjarstjórn fleiri hugmyndum um úrvinnslu íbúaţings og verđa ţćr kynntar síđar.


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit