Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 20. október 17:46
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
28. október 2005 23:51

Gatnagerđ, skipulagshönnun og útbođ sorpmála

Á fundi bćjarráđs ţann 26. október sl. og á fundi umhverfisnefndar ţann 18. október sl. var kynnt tillaga um gatnagerđ í Fellabrekku. Um er ađ rćđa nýjan botnlanga, sem kemur í framhaldi af núverandi hluta Fellabrekku. Á nćstu dögum verđur tillagan kynnt íbúum í nágrenninu.

 

 

Búiđ er ađ úthluta öllum lóđum viđ botnlangann, samtals fyrir sjö hús, og munu áform vera um byggingar á nćsta ári.

Framkvćmdin verđur bođin út.

 

Arkitektastofan Zeppelin, Orri Árnason og félagar, munu í byrjun nóvember kynna skipulagshópi bćjarins fyrstu hugmyndir sínar og grófar tillögur, sem eru liđur í vinnu ţeirra viđ tiltekin skipulagsverkefni bćjarins. Verkefnin felast nánar tiltekiđ í ţví ađ endurhanna miđbć, skipuleggja íţrótta- og skólasvćđi, nýtt hverfi viđ vestanverđa Grundargötu og íbúđahverfi í Grafarlandi.

 

Eins og fyrr segir er um fyrstu hugmyndir ađ rćđa, sem lagđar verđa fyrir skipulagshópinn til skođunar og athugasemda, áđur en lengra verđur haldiđ í vinnunni. Zeppelin hóf vinnuna í byrjun október. Til fróđleiks má benda á vef Zeppelin.

 

Unniđ er ađ útbođi sorpmála, ţ.e. sorphirđu og rekstri og framkvćmdum viđ uppbyggingu sorpmóttökustöđvar. Grundarfjarđarbćr fékk Ríkiskaup til ađ annast gerđ endanlegra útbođsgagna og til ađ sjá um útbođiđ og val verktaka skv. ţví. Samhliđa fer fram verkfrćđihönnun og gerđ verklýsingar á framkvćmdum viđ byggingu móttökustöđvarinnar, en Teiknistofan Eik hafđi hannađ svćđiđ. Gert er ráđ fyrir ađ Ríkiskaup verđi tilbúin međ gögn til útbođs í lok nóvember.

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit