Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 22. október 15:18
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
14. desember 2005 13:02

Fjárhagsáćtlun 2006 samţykkt

Fjárhagsáćtlun Grundarfjarđarbćjar fyrir áriđ 2006 var samţykkt viđ ađra umrćđu á fundi bćjarstjórnar miđvikudaginn 14. desember. Ennfremur fór fram fyrri umrćđa um ţriggja ára áćtlun bćjarins.

Gerđ verđur nánari grein fyrir fjárhagsáćtluninni og ýmsu henni tengdu hér á bćjarvefnum á nćstu dögum.

 

Helstu fjárfestingar ársins 2006

Í fjárhagsáćtlun nćsta árs er gert ráđ fyrir kostnađi viđ stćkkun leikskólans, sem hófst í haust, endurbótum lóđar og húsbúnađi  og er ţađ stćrsti staki liđurinn í fjárfestingum ársins. Hjá hafnarsjóđi stendur fyrir dyrum gerđ nýrrar litlu bryggju.

Komiđ verđur upp ađstöđu til smíđa- og verkgreinakennslu í grunnskóla fyrir haustiđ 2006, einnig er fjármunum veitt til ađ koma upp fartölvuveri ađ ósk grunnskólans. Fjármunir eru lagđir í vinnu viđ skipulagsmál og í ţarfagreiningu, undirbúning og hönnun sundlaugar.  

Einnig er fyrirhugađ ađ leggja slitlag og vinna ýmsar umhverfisbćtur í tengslum viđ vćntanlega hitaveitu, en ţar er reyndar ekki unnt ađ tímasetja framkvćmdir enn sem komiđ er.

 

Áćtlunin verđur birt á vefnum innan tíđar, eins og fyrr segir.


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit