Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 23. febrúar 21:12
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
13.febrúar 2020
235. fundur bćjarstjórnar
12.febrúar 2020
94. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.janúar 2020
542. fundur bćjarráđs
28.janúar 2020
211. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
Fréttir - Nýlegt safn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
16. desember 2005 03:02

Úttekt á vefjum sveitarfélaga og fleiri

Samband íslenskra sveitarfélaga og forsćtisráđuneytiđ létu nýlega gera úttekt á upplýsinga- og samskiptavefjum sveitarfélaga, ráđuneyta og ríkisstofnana. Fyrirtćkiđ Sjá ehf. annađist úttektina, sem var afar umfangsmikil, gerđ á 246 vefjum samtals, ţar af hjá 71 sveitarfélagi. Vefirnir voru metnir eftir innihaldi, nytsemi og međ tilliti til hversu gott ađgengi er ađ ţeim (fyrir fatlađa, sjónskerta, heyrnarskerta).  

Grundarfjarđarvefurinn, www.grundarfjordur.is, kom ágćtlega út úr úttektinni; lenti í 11.-18. sćti af 71 sveitarfélagi hvađ varđar innihald og af ţeim 246 vefjum hjá opinberum ađilum sem skođađir voru ţá skorađi vefurinn hćrra en 77% hinna.

 

Hvađ nytsemi varđađi ţá lenti vefurinn í 3. – 5. sćti af 71 vef sveitarfélaga. Af ţeim ca. 240 vefjum sem Sjá ehf. skođađi, ţá lenti vefurinn í 20. til 35. sćti og skorađi ţar međ hćrra í ţessum flokki en 89% ţátttakenda.

 

Hvađ varđar ađgengi ađ vefnum ţá má hinsvegar gera betur, ţar lentum viđ fyrir neđan međallag. Rćđur ţar mestu aldur vefjarins, en mikil ţróun er í gerđ vefja og síđan vefurinn var settur upp hefur ýmis tćkni rutt sér til rúms sem gerir t.d. sjónskertum auđveldara ađ nota vefi. Hjá bćjarskrifstofu er ţegar hafin skođun á ţví sem betur má gera međ vefinn, en eins og fram kom í frétt fyrir skömmu, ţá hefur umferđ og notkun á bćjarvefnum aukist um rúm 60% frá síđasta ári.  

 

Sem fyrr ţiggja starfsmenn bćjarskrifstofu mjög gjarnan ábendingar lesenda um vefinn, innihald og annađ.

 

 

Hér má finna stutta samantekt úr úttektinni.

 

Hćgt er ađ fletta upp niđurstöđum um hvern einasta vef í úttektinni međ ţví ađ fara hér inn.

 

Hér má finna skýrslu Sjá ehf. í heild sinni (384 bls) 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit