Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 12. nóvember 21:18
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
272829303112
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
11.nóvember 2019
93. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.október 2019
538. fundur bćjarráđs
24.október 2019
204. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
22.október 2019
537. fundur bćjarráđs
Fréttir - Nýlegt safn
Forsíđa  Prenta síđu
9. mars 2006 08:08

Lausagangur bifreiđa

Ágćtu íbúar!

 

Eins og kunnugt er hafa sveitarfélögin á Snćfellsnesi sett sér sameiginlega umhverfisstefnu og veriđ í vottunarferli Green Globe 21. Ţar er áhersla lögđ á sjálfbćra ţróun, en hún hefur veriđ skilgreind sem: ,,Ţróun sem mćtir ţörfum samtímans án ţess ađ stofna í vođa möguleikum komandi kynslóđa á ađ mćta sínum ţörfum.”

           

 

           Árlega ţurfa sveitarfélögin ađ mćta ákveđnum viđmiđum Green Globe 21 og eru jafnframt hvött til ađ bćta mćlingar sínar ár frá ári. Eitt af markmiđum sveitarfélaganna er ađ reyna ađ draga úr ,,lausagangi bifreiđa” og tileyrandi mengun, enda eru gróđurhúsaáhrif í lofthjúpi jarđar helsta umhverfisvandamál heimsins. Viđ ýmis tćkifćri hefur veriđ biđlađ til íbúa um ađ skilja aldrei bíla eđa önnur vélknúin vinnutćki eftir í lausagangi, nema ţegar brýn nauđsyn krefur.

            Á síđasta ári settu allar stofnanir Grundarfjarđarbćjar upp skilti og/eđa merkingar ţar sem hvatt er til ţessa, enda var ţađ í samrćmi viđ verkefnaáćtlun sveitarfélaganna skv. Green Globe. Mörg fyrirtćki í bćnum hafa einnig gert hiđ sama.

            Sá algengi misskilningur ađ bílvél mengi meira ef drepiđ er á henni og hún endurrćst á ekki viđ rök ađ styđjast, nema slíkt sé gert á innan viđ 10 sekúndum. Ţetta er lítiđ atriđi og mest um vert ađ venja sig á ţađ. Gott dćmi um slíkt er t.d. viđ Leikskólann Sólvelli. Ţar drepur fólk undantekningarlaust á bílum sínum ţegar staldrađ er viđ, enda hafa starfsmenn (og nemendur) leikskólans veriđ duglegir ađ hamra á ţessum skilabođum!

             

Leggjumst nú öll á eitt til ađ gera gott sveitarfélag enn betra og til ađ leggja okkar af mörkum!

 

Starfsmenn Grundarfjarđarbćjar – framkvćmdaráđ Green Globe 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit