Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 20. ágúst 03:58
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
1. apríl 2006 12:48

Malbikunarframkvćmdir í ár

Í ár er ćtlunin ađ verja um 30 millj. kr. í ađ leggja malbik á götur og lóđir í bćnum, á eftirtöldum stöđum: Borgarbraut upp međ grunnskóla, lóđ viđ grunnskóla, íţróttahús og tónlistarskóla/félagsmiđstöđ, á hinn nýja Ölkelduveg, efsta hluta Hrannarstígs og botnlangann ađ nýju íbúđum eldri borgara og efsta botnlangann í Fellasneiđ.

Ennfremur verđur fariđ í ađ lagfćra og bćta inní gangstéttar t.d. viđ Nesveg og neđst á Eyrarvegi. Ađ auki verđur fariđ í ađ yfirleggja götur á nokkrum stöđum, ţó ţar verđi fyrst og fremst um bráđabirgđalausn ađ rćđa ţar til hitaveituframkvćmdir eru afstađnar.

 

Jeratún ehf., félag í eigu sveitarfélaganna á Snćfellsnesi, mun einnig fara í framkvćmdir á lóđ Fjölbrautaskóla Snćfellinga viđ Grundargötu. Ćtlunin er m.a. ađ malbika og ganga frá gróđri á lóđinni, en Teiknistofan Eik, Erla Bryndís Kristjánsdóttir landslagsarkitekt, hefur skipulagt lóđ skólans.

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
28293031123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
1234567
Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit