Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 20. ágúst 04:00
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
29. apríl 2006 01:12

Okkar liđ á Öldungamótinu

Nú er fyrsta keppnisdegi hjá liđum UMFG á öldungamótinu í blaki lokiđ.  Konurnar stóđu sig međ prýđi í og unnu bćđi liđ Ţróttar N og Röstina. Ţćr töpuđu svo síđasta leiknum í dag en hann var á móti ÍK. UMFG konurnar eiga leik á laugardagsmorgun kl 8:00 í Ólafsvík og kl 23:45 spila ţćr viđ Víking Ó hér í Grundarfirđi.

Karlaliđinu okkar hefur ekki gengiđ alveg eins vel, ţeir töpuđu fyrsta leik sínum sem var á móti Kópaskeri, unnu liđ Árvaks en töpuđu í kvöld viđureigninni viđ Steinunni gömlu. Karlarnir spila á morgun kl 12:30 viđ Víking Ó í Ólafsvík.

 

Mćtiđ endilega og fylgist međ leikjum liđanna – ţađ er hin besta skemmtun !

 

Úrslit leika má finna á www.blak.is


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
28293031123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
1234567
Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit