Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Föstudagur 18. október 17:31
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
20. október 2006 12:36

Leikskólabörn heimsćkja grunnskóla

Miđvikudaginn 18. október sl. fóru elstu nemendur leikskólans Sólvalla í heimsókn ásamt foreldrum í grunnskólann. Í árganginum eru 9 börn. Anna skólastjóri tók á móti börnunum, spjallađi viđ ţau og sýndi ţeim skólann. Fariđ var međal annars í heimsókn inn í 1. bekk og verk- og listgreinastofurnar skođađar. Smíđastofan vakti mikla lukku ţar sem nemendur í 2. bekk voru ađ smíđa fallega gripi. Einnig var fariđ niđur í tónmennt en ţar vöktu trommurnar og allir hrisstuávextirnir mikla hrifningu.  Elsti árgangur leikskólans á eftir ađ fara í nokkrar heimsóknir í grunnskólann í vetur í tengslum viđ „Brúum biliđ“ verkefniđ sem veriđ hefur í gangi hér í Grundarfirđi frá ţví 1998.

Sjá myndir frá heimsókninni hér.

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit