Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Föstudagur 18. október 17:38
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
5. desember 2006 11:05

Kćrleikskúlan 2006 í Norska húsinu í Stykkishólmi

Kćrleikskúlan 2006 er komin út og verđur fáanleg í Norska húsinu 5. – 19. desember nk. Norska húsiđ tók Kćrleikskúluna til sölu fyrir jólin í fyrra og mun leggja Styrktarfélagi lamađra og fatlađra liđ međ sama hćtti í ár.

 

Kćrleikskúlan kemur nú út í fjórđa sinn, en eins og áđur hefur hvílt leynd yfir ţví hver sé listamađurinn og hvernig verk hans lítur út. Ađ ţessu sinni fór frumsýning Kćrleikskúlunnar fram í Berlín, en kúlan verđur seld ţar fyrir jólin. Ţetta er í fyrsta sinn sem Kćrleikskúlan er seld utan landsteinanna, en ţađ er velviđeigandi ađ ţađ sé einmitt Ţýskaland sem verđur fyrir valinu ţar sem kúlurnar eru blásnar í ţar.

 

Fremstu listamenn ţjóđarinnar hafa frá upphafi lagt Styrktarfélaginu liđ međ list sinni. Fyrsta Kćrleikskúlan kom út áriđ 2003 og reiđ Erró á vađiđ međ verkinu 2 MÁLARAR, ári síđar var ţađ Ólafur Elíasson međ AUGAĐ, í fyrra var ţađ Rúrí međ verkiđ ÁN UPPHAFS - ÁN ENDIS og í ár er ţađ Gabríela Friđriksdóttir međ verkiđ Salt jarđar.

 

Gabríela segir um verk sitt:

 

„Óteljandi agnir mynda landslag sem breiđir úr sér og ţekur jörđina

Ţar vaxa áferđarmiklir og kynlegir kvistir

Landslag sem mótar og nćrir hin margvíslegu lífsform

og andann sem innan og utan ţess býr

Ţađ er lífsvilji sálarinnar og vonin sem mynda samfélög heimsins

Ađ viđurkenna, varđveita og virđa hiđ skapandi afl

margbreytileikans er krydd lífsins –
SALT JARĐAR“

 

Gabríela Friđriksdóttir er fćdd áriđ 1971 í Reykjavík, stundađi listarnám ţar og síđar í Tékklandi. Innsetningar Gabríelu einkennast af frumleika og dirfsku og notar hún ólíkt efnisval og miđla til tjáningar; málverk, skúlptúra, teikningar, tónlist og myndbandsverk. Gabríela hefur unniđ og haldiđ sýningar víđa um heim bćđi ein og í samstarfi viđ ađra. Áriđ 2005 var hún fulltrúi Íslands á Feneyjatvíćringnum ţar sem innsetning hennar Versations Tetralogia vakti mikla athygli. Gabríela hefur hlotiđ fjölmargar viđurkenningar fyrir listsköpun sína og hefur skapađ sér sess sem einn frumlegasti og áhugaverđasti listamađur sinnar kynslóđar.

 

 

Kćrleikskúlan verđur seld dagana 5. – 19. desember í Norska húsinu í Stykkishólmi.

Norska húsiđ er opiđ ţriđjudaga til sunnudaga frá kl. 14:00 – 18:00 fram ađ jólum.

Á fimmtudagskvöldum er einnig opiđ kl. 20:00 – 22:00. 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit