Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Föstudagur 18. október 17:32
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
22. desember 2006 08:12

Jólatónleikar Tónlistarskólans

Jólatónleikar Tónlistarskóla Grundarfjarđar voru haldnir ţann 14.desember sl. í sal skólans fyrir fullu húsi. Bođiđ var upp á heitt kakó og smákökur viđ kertaljós og notalega stemmningu.

Í skólanum eru 115 nemendur og komu u.ţ.b. 50 ţeirra fram ađ ţessu sinni. Efnisskráin var ađ mestu byggđ á jólatónlist en inn á milli voru flutt lög úr ýmsum áttum.

 

Skólahljómsveit Tónlistarskóla Grundarfjarđar

 

Ađ lokum kom svo fram skólahljómsveit tónlistarskólans sem skipuđ er eldri nemendum skólans og ţeim sem lengra eru komnir í námi.

Skólahljómsveitin var stofnuđ sl. haust og hefur reglulegar ćfingar einu sinni í viku.  Í haust og fram eftir vetri voru ćfđ lög úr ýmsum áttum sem síđar verđa flutt en undanfarnar vikur hefur hljómsveitin undirbúiđ ţá jóladagskrá sem flutt var á tónleikunum.

Gjaldgengir međlimir í skólahljómsveitina eru ađallega ţeir sem ţykja skara fram úr í tónlistarnámi, eru stundvísir og áreiđanlegir. Markmiđ sem allir nemendur skólans ćttu ađ stefna ađ. Sjá fleiri myndir í myndabankanum međ ţví ađ smella hér.

 

Skólastjóri

 

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit