Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Föstudagur 18. október 17:38
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
1. febrúar 2007 18:42

GSM-vćđing á Snćfellsnesi

Eins og kunnugt er hefur Fjarskiptastofnun bođiđ út styrkingu GSM kefisins á landsbyggđinni.  Verkefniđ verđur fjármagnađ međ hluta af "símapeningunum" svokölluđu.  Ţetta er afar ţakkarvert og jafnframt brýnt verkefni vegna ţess ađ GSM símar eru orđnir helsta öryggistćkiđ í fjarskiptum hjá almennum vegfarendum.  Forgangsröđun í verkefninu vekur ađ hluta til nokkra athygli.  Snćfellingar ţekkja ţađ, ađ frá Eiđi í Grundarfirđi ađ Vegamótum er mjög stopult GSM símasamband og reyndar er útsending RÚV á ţessu svćđi einnig veik.  Á ţessum vegarkafla eru oft mjög erfiđ veđur og geta ađstćđur veriđ varasamar ţegar verst stendur á.  Samt sem áđur var ţessi vegarkafli ekki međ í fyrsta útbođi ţessa verkefnis. 

 

Reiknađ er međ ađ leiđin verđi međ í útbođi á fyrri hluta ţessa árs međ mögulegum verktíma á nćsta eđa í versta falli á ţarnćsta ári.  Ţetta er löng biđ eftir sjálfsögđu öryggisatriđi fyrir vegfarendur.  Kanna ţarf hvort mögulegt sé ađ flýta framkvćmdum í nćsta útbođi á verkefninu.

Bćjarstjóri


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit