Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 23. febrúar 17:11
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
3. október 2007 11:12

Starfsdagur hjá Grunnskólanum

Í gćr ţriđjudaginn 2. október var starfsdagur hjá öllum grunn- og leikskólum á Snćfellsnesi. Grunnskólakennarar komu saman hér í Grundarfirđi og sátu námskeiđ sem nefnist Samvinnunám. Námskeiđiđ var á vegum Félags- og skólaţjónustu Snćfellinga en veg og vanda af námskeiđinu hafđi Rósa Eggertsdóttir kennsluráđgjafi frá Háskólanum á Akureyri.

Samvinnunám byggir á ţeim sjónarmiđum ađ nemendum farnist vel í námi ţegar ţeir;

• vinna verkefni sem gerir samvinnu nauđsynlega

• deila međ sér hugmyndum og fá umrćđur um ţćr

• skilja ađ hagsmunir ţeirra fara saman viđ árangur annarra nemenda

• hafa hver og einn sitt sérstćđa gildi fyrir hópinn

• ţurfa ađ beita félagslegri frćni í samvinnu

• meta sjálfir eigin framfarir, félagslegar og námslegar

 

Kennarar voru mjög ánćgđir međ námskeiđiđ og vonandi kemur ţađ til međ ađ nýtast vel í vinnu međ nemendum og gera skólastarfiđ fjölbreyttara, skemmtilegra og árangursríkara.

 

Námskeiđsgestir nutu ţess ađ koma hingađ til Grundarfjarđar í sól og blíđu og hrósuđu veitingunum í hástert sem starfsfólk skólans sáu alfariđ um af miklum myndarbrag og alúđ.

 

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Á döfinni
SMŢMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit