Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Miđvikudagur 14. nóvember 16:26
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
28293031123
45678910
11121314151617
18192021222324
2526272829301
2345678

Í dag

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
7.nóvember 2018
522. fundur bćjarráđs
1.nóvember 2018
521. fundur bćjarráđs
24.október 2018
520. fundur bćjarráđs
18.október 2018
221. fundur bćjarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
17. október 2007 09:33

Síldveiđar hafnar í Grundarfirđi

Síldveiđiskipiđ Krossey SF 20 frá Hornafirđi fékk 650 tonn af síld rétt fyrir utan Grundarfjörđ í gćrkvöldi og í dag. Jón Ţorsteinsson háseti á Krossey sagđi í samtali viđ Skessuhorn ađ ţetta vćri fín síld og fer hún öll til manneldis. “Viđ tókum fimm köst og í fyrsta kastinu voru einungis 50 tonn en í síđasta kastinu fengum viđ 200 tonn.” Segir Jón ađ Krosseyin sé nú á leiđ međ aflann til vinnslu á Hornafirđi. ,,Ţađ er mikiđ minna af síld núna í Grundarfirđinum en í janúar síđastliđnum ţegar viđ vorum ţar síđast á veiđum. En viđ erum líka mikiđ fyrr á ferđinni. Viđ höfum einnig orđiđ varir viđ síld út af Vestmannaeyjum,” bćtir Jón viđ. Hann segir óvíst um hvort skipiđ taki nćsta túr á Grundarfjörđ. “Ćtli viđ prófum ekki ađ finna síld fyrir sunnan landiđ. Ţađ er mikiđ styttra stím fyrir okkur á miđin,” sagđi Jón.

 

Á myndinni er Krosseyin ađ taka síđasta kastiđ og dćlir síldinni um borđ. Í ţví voru 200 tonn af úrvalssíld sem öll fer til manneldis.


 

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Laus störf

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit