Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 23. september 16:40
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293012345
6789101112

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
12.september 2019
203. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
12.september 2019
9. fundur öldungaráđs
10.september 2019
6. fundur hafnarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
19. desember 2007 11:51

Bćjarstjórn Grundarfjarđar skorar á ríkisstjórnina

 Á bćjarstjórnarfundi í gćr, 18. desember var samţykkt eftirfarandi ályktun sem kallar eftir tafarlausum ađgerđum ríkisstjórnarinnar vegna skerđingar ţorskveiđikvótans:

 

“Bćjarstjórn Grundarfjarđar kallar eftir tafarlausum ađgerđum ríkisstjórnarinnar til ađ bćta fjárhagsstöđu Grundarfjarđarbćjar sem sér fram á tekjumissi vegna ákvörđunar um ađ skerđa ţorskveiđar um ţriđjung.

Í mörg ár hafa fulltrúar sveitarfélaga rćtt um ađ ţau ţyrftu meira fé til ađ framfylgja skyldum og verkefnum sínum í nútíma samfélagi.  Allra síđustu ár hefur komiđ enn skýrar í ljós mikill ađstöđumunur sveitarfélaga á landsbyggđinni samanboriđ viđ sveitarfélög á höfuđborgarsvćđinu. Sérstök framlög úr Jöfnunarsjóđi duga skammt til ađ leiđrétta ţetta ójafnvćgi. Ríkiđ stendur ekki viđ sínar skuldbindingar t.d. um ađ greiđa 60% í uppbyggingu framhaldsskóla og umframkostnađur lendir á sveitarfélögum.

 

Viđ ţessar fjárhagslegu ađstćđur koma áhrif 30% skerđingar ţorskaflans mjög harkalega fram hjá  Grundarfjarđarbć og sveitarfélögum sem byggja á sjósókn og vinnslu sjávarafurđa.

Ríkisstjórnin hefur enn ekki greint frá ţví hvernig sveitarfélögum verđi bćtt tekjutap vegna niđurskurđarins og hingađ til hafa mótvćgisađgerđir ríkisstjórnar siglt stóran sveig fram hjá Grundarfirđi. 

Viđ gerđ fjárhagsáćtlunar Grundarfjarđarbćjar fyrir áriđ 2008 var allt kapp lagt á ađ halda ţjónustu viđ íbúa óbreyttri og hćkka gjaldskrár í samrćmi viđ verđbólgu.  Bćjarsjóđur getur ekki sótt meiri tekjur til íbúa sem sjálfir sjá jafnvel fram á lćgri tekjur.

Ábyrgđ ríkisstjórnarinnar er mikil.”

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit