Leita
Stærsta letur
Miðstærð leturs
Minnsta letur
Fimmtudagur 27. febrúar 08:00
  Forsíða   Þjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferðamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMÞMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
1234567

Í dag

Skrá atburði, smelltu hér
Fundargerðir
19.febrúar 2020
212. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
13.febrúar 2020
235. fundur bæjarstjórnar
12.febrúar 2020
94. fundur íþrótta- og æskulýðsnefndar
30.janúar 2020
542. fundur bæjarráðs
Fréttir - Nýlegt safn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síðu
5. mars 2008 11:35

Tónvest 2008

„TónVest” kallast árlegt samstarfsverkefni tónlistarskólanna á Vesturlandi. Verkefnið hefur orðið viðameira með hverju árinu og er í ár að hluta til styrkt af MenningarráðiVesturlands. Völdum nemendum úr hverjum skóla hefur verið safnað saman til að æfa „Íslenska þjóðlagasvítu” sem sérstaklega er útsett af Marteini Markvoll, trompetleikara og kennara við Tónlistarskólann í Stykkishólmi. Verkið er síðan flutt í heimabæ allra tónlistarskólanna sem að Tónvest koma, og telur tónleikaröðin alls sex tónleika. 

Tónlistarskóli Grundarfjarðar hafði veg og vanda af undirbúningi fyrstu tónleikanna, sem haldnir voru í þétt setnum hátíðasal Fjölbrautaskóla Snæfellinga á Grundarfirði síðastliðinn sunnudag, við góðar undirtektir. Í tengslum við tónleikana voru hljómsveitarmeðlimir í æfingabúðum í Grundarfirði helgina 29. febrúar til 2. mars, undir styrkri stjórn Önnu Bjarkar Nikulásardóttur hljómsveitarstjóra. Aðrir tónleikar „TónVest” hljómsveitarinnar voru svo haldnir síðar sama dag í Klifi Ólafsvík.

 

Helgina 8. til 9. mars verða síðan tónleikar sem hér segir:

 

Laugard. 8 mars,- kl. 14:00 í Félagsheimilinu Árbliki í Miðdölum.

Og sama dag kl. 18:00 í Stykkishólmskirkju.

 

Sunnud. 9 mars,- kl. 14:00 í sal Tónlistarskólans á Akranesi.

Og sama dag kl. 17:00 í Borgarneskirkju.

Hér má sjá myndir frá tónleikunum sem haldnir voru í Grundarfirði

 

 

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift að fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Flýtileiðir

 

          

 

 Bæjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferðaskip

 

Gjaldskrár

  

Svæðisgarður

 

Endurskoðun aðalskipulags

 

Sorphirðudagatal

 

Opnunartími  gámastöðvar

 

Forgangsröð við snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarðarbær Borgarbraut 16, 350 Grundarfirði | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opið alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit