Gjöfin er afar kćrkomin og sýnir stórhug kvenfélagsins og áhuga fyrir ţví ađ búnađur í Samkomuhúsinu sé sem bestur. Mjöll Guđjónsdóttir, fráfarandi formađur kvenfélagsins, afhenti diskana međ stuttu ávarpi í kaffisamsćti í Samkomuhúsinu. Viđ gjöfinni tók Sigríđur Finsen, forseti bćjarstjórnar og fćrđi kvenfélaginu kćrar ţakkir og afhenti ţeim blómvönd í ţakklćtisskyni. Grundarfjarđarbćr lét setja merki sveitarfélagsins á diskana.
Hér má sjá myndir |