Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 22. september 09:19
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
2. júní 2008 15:45

Útkrift grunnskólans

Útskriftarhópurinn frá Grunnskóla Grundarfjarđar voriđ 2008

 

Síđatliđinn föstudag var útskrift nemenda grunnskólans haldin viđ hátíđlega athöfn. Var tekiđ vel á móti tilvonandi 1. bekkingum auk ţess sem útskriftarárgangur 10. bekkjar var leystur út međ rósum og gjöfum fyrir nemendur sem stóđu sig vel. Međ hćstu einkunn var Guđbjörg Soffía Magnúsdóttir. Fleiri gjafir voru afhentar en árgangur 1990 fćrđi Félagsmiđstöđinni Eden tćpar 100.000 kr. til nota fyrir starfsemina ţar.  Eigendur fyrirtćkisins Guđmundar Runólfssonar hf.

fćrđu skólanum stóran skjá sem verđur eins konar upplýsingamiđstöđ fyrir nemendur. Um leiđ var Guđmundir Runólfssyni hf. ţakkađ fyrir myndarlegt framtak á liđnum vetri sem fólst í ţví ađ börnin í grunnskólanum fengu ávexti daglega frá fyrirtćkinu.  Ragnheiđi Ţórarinsdóttur skólastjóra voru fćrđ blóm fyrir vel unnin störf sem skólastjóri á liđnu skólastjóri en hún leysti Önnu Bergsdóttur af sem var í námsleyfi.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Bćjarstjóri afhendir Guđbjörgu Soffíu Magnúsdóttir viđurkenningu fyrir bestan námsárangur í 10. bekk.


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293012345
6789101112

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit