Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 25. ágúst 06:23
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
2. júní 2008 22:00

Steinţórsmót dagana 4. og 5. júní

Steinţórsmót fyrir 14 ára og yngri verđur haldiđ miđvikudaginn 4. júní kl. 17.00 og Steinţórsmót  fyrir 15 ára og eldri verđur haldiđ fimmtudaginn 5. júní kl. 18.00.  Viđ viljum vekja athygli á ţví ađ okkur vantar foreldra til starfa í frjálsíţróttaráđ UMFG.

Steinţórsmót hjá börnum 14 ára og yngri verđur 4. júní kl. 17.00, ţáttökupeningar verđa fyrir 10 ára og yngri en veitt verđa verđlaun fyrir stráka og stelpur í adlursflokkunum 12-12 ára og 13-14 ára.  Öllum er velkomiđ ađ taka ţátt, skráning fer fram á stađnum.   Fyrir krakka 15 ára og eldri er mótiđ 5. júní kl. 18.00.  Keppt veđur í 100m hlaupi, langstökki, hástökki, kúluvarpi, spjótkasti, kringlukasti auk sleggjukasti karla.  Veitt verđa verđlaun fyrir 1. -3. sćti karla og kvenna.  Bikar fyrir besta árangur og besta afrek mótsins.  Öllum velkomiđ ađ mćta og taka ţátt.   Kveđja, frjálsar UMFG....


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
28293031123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
1234567
Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit