Leita
Stærsta letur
Miðstærð leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 25. ágúst 06:26
  Forsíða   Þjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferðamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustaðurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síðu
3. júní 2008 10:33

Leikjanámskeið

 Fyrir 1-6 ára

 (fyrir þau sem voru í leikskóla í vetur)

Námskeiðið mun vera í 6 vikur frá 3 júní til 10 júlí.

þriðjudaga og fimmtudaga kl 17-18

Hittumst uppá sparkvelli.

1-4 ára þurfa að vera í fylgd með fullorðnum (12 ára eða eldri)

Skráning ekki seinna en 3 júní uppá sparkvelli eða í síma 868-4474

 

Fyrir 6-10 ára

(fyrir þau sem voru í 1 - 4 bekk í vetur)

Námskeiðið verður í 5 vikur frá 9 júní til 10 júlí.

mánud, þriðjud, miðvikud og fimmtud kl 12-14

Hittumst uppá sparkvelli.

Skáning í síma 868-4474 fyrir 9 júní

 

Verð á námskeiðin.

4000 kr fyrir eitt barn

2000 kr fyrir tvö börn (systkini)

Þriðja frítt.(systkini)

 

ATH – Nauðsynlegt er að skrá börnin á námskeiðin.

 

Kveðja

Lára

 

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift að fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMÞMFFL
28293031123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
1234567
Skrá atburði, smelltu hér
 
Grundarfjarðarbær Borgarbraut 16, 350 Grundarfirði | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opið alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit