Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 25. ágúst 06:23
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
10. júní 2008 09:03

Listasmiđja barna og unglinga.

 

 

Listasmiđja barna og unglinga var haldin á Snćfellsnesi í viđburđarviku Vesturlands dagana 23.-30. apríl. Ţemađ var Snćfellsjökull og var ţetta sameiginlegt verkefni Snćfellsbćjar, Grundarfjarđarbćjar og Stykkishólms.  Í listasmiđjunni voru börn frá 1.- 7. bekk og var bođiđ upp á myndlist, leiklist, dans, ljósmyndun o.fl.  en ţó mismunandi námskeiđ eftir bćjarfélögum.

Ţáttaka fór fram úr okkar björtustu vonum í Snćfellsbć voru 53 börn í Grundarfirđi voru um 20 börn, Stykkishólmi 25 börn og skemmtum  viđ okkur konunglega. Viđ fengum frábćra kennara til liđs viđ okkur sem ađ sáu um námskeiđin.  Sýning á verkum barnanna var á hverjum stađ fyrir sig, t.d. í skólunum í Grundarfirđi og Stykkishólmi. Í Snćfellsbć er myndlistasýning í kaffihúsinu Gamla Rif, ţar sem sjá má jökulinn frá hinum ýmsu sjónarhornum og litum. Ljósmyndirnar sem börnin tóku á svarthvíta filmu og unnu frá grunni af kynjaverum í hrauninu má sjá á www.netheimar.net  og  voru börnin yfir sig heilluđ hvernig ljósmyndir verđa til.

Viđ sem stóđum ađ listasmiđjunni  vorum einstaklega ánćgđ međ hvernig til tókst og gaman ađ geta veriđ međ sameiginlegt verkefni  fyrir börn á Snćfellsnesi međ Snćfellsjökul  sem ţema. Menningarsjóđur Vesturlands og Sparisjóđur Ólafsvíkur styrktu ţetta verkefni .

mynd1, mynd2, mynd3, mynd4.

 

Fh. Lista-og menningarnefnd  Snćfellsbćjar

Ţórdís Björgvinsdóttir

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
28293031123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
1234567
Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit