Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Miđvikudagur 23. október 01:35
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
18. júní 2008 10:37

Gćfuspor

 

Ungmennafélag Íslands tekur fyrsta skrefiđ međ verkefniđ Gćfuspor, fimmtudaginn 19. júní nk. 

Gćfuspor er verkefni ţar sem fólk 60 ára og eldri er hvatt til ađ fara út og ganga sér til ánćgju og heilsubótar.

 

Verkefniđ mun hefjast á 5 stöđum á landinu fimmtudaginn 19. júní og í kjölfariđ verđur framhaldiđ skođađ međ fleiri stađi í huga. 

Ţeir stađir sem um rćđiđ ađ ţessu sinni er  Borgarnes, Reykjanesbćr, Neskaupsstađur, Selfoss og Sauđárkrókur.

Sparisjóđurinn er ađalsamstarfsađili UMFÍ ađ verkefninu.  Sparisjóđurinn mun afhenda öllu göngufólki vandađan jakka sem er merktur Gćfuspori til eignar.  Einnig styrkir Heilbrigđisráđuneytiđ og Lýđheilsustöđ  verkefniđ myndarlega.

Fimmtudaginn 19. júní kl. 10:00 verđur gegniđ af stađ frá Sparisjóđnum á viđkomandi stađ en skráning er frá kl. 09:30 á stađnum en allir 60 ára og eldir eru hjartanlega velkomnir.

Í framhaldinu munu hóparnir ákveđa hve oft og hvađan ţeir ganga og eins getur fólk valiđ sér tíma og stađi ţegar ţví hentar.  Ađalatriđiđ er ađ fara út ađ ganga á eigin forsendu, sér til ánćgju í góđum hópi vina og félaga.

Sérstakur bćklingur verđur gefin út samhliđa verkefninu međ ýmsum hagnýtum upplýsingum fyrir göngufólk og mun hann liggja frammi í Sparisjóđnum og á fleiri stöđum.

 

60 ára og eldri eru hvattir til ţátttöku.

 

Ungmennafélag Íslands.

Frekari upplýsingar veitir

Ómar Bragi Stefánsson

omar@umfi.is

898 1095

 

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit