Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 25. ágúst 06:28
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
19. júní 2008 16:10

17. júní hátíđarhöld í Grundarfirđi 2008

Lúđrasveit Tónlistarskóla Grundarfjarđar lék nokkur lög viđ góđar undirtektir.

 

Ţjóđhátíđardagur íslendinga, 17. júní, var haldinn hátíđlegur í Grundarfirđi líkt og hefđ er fyrir.  Hin venjubundna skrúđganga var gengin um Grundargötu og Borgarbraut inn í Ţríhyrning ţar sem bođiđ var upp á ýmis skemmtiatriđi fyrir börnin ásamt ávarpi fjallkonu og hátíđarrćđu sem bćjarstjórinn flutti ađ ţessu sinni.

Einnig voru nokkur ferđaţjónustufyrirtćki í Grundarfirđi međ kynningar á sinni starfsemi yfir daginn.  Hér má sjá myndir frá hátíđarhöldunum.

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
28293031123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
1234567
Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit