Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 21. október 01:33
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
16. júlí 2008 16:00

Opnun listsýningar í Norska húsinu

Ragnhildur Ţóra Ágústsdóttir opnar myndlistasýninguna  „Leit sankti Húberts“  í Norska húsinu í Stykkishólmi, laugardaginn 12. júlí n.k. kl. 13.30.

 

 

 

Ragnhildur er fćdd í Stykkishólmi áriđ 1976, dóttir hjónanna Rakelar Olsen og Ágústs Sigurđssonar.  Eftir útskrift frá Kvennaskólanum í Reykjavík áriđ 1997 lá leiđin til Rhode Island í Bandaríkjunum ţar sem Ragnhildur lagđi stund á háskólanám viđ Roger Williams University og útskrifast ţađan áriđ 2002 međ BS gráđu í fjármálafrćđi og "minor" í myndlist.  Í skólanum vann Ragnhildur ađallega viđ stór "mixed media" abstrakt verk en í dag málar hún ađallega figuratift og fíngert.  

 

Sýningin sem opnar í Norska húsinu nú, er fyrsta  einkasýning Ragnhildar en hún tók einnig ţátt í samsýningunni „Í bláum skugga“ á sama stađ nú í sumar. Myndefni Ragnhildar eru dýr í ýmsum stellingum, lifandi eđa dauđ,  máluđ á hör međ útţynntri olíu. Innblásturinn sćkir hún til leitar Sankti Húberts ađ hinum fullkomna hirti og samfélags mannsins viđ náttúruna.

 

Hver var sankti Húbert?

 

Sankti Húbert var dýrlingur sem var uppi á 8. öld. Hann var mikill veiđimađur sem sóttist ćtíđ eftir hinni fullkomnu bráđ. Eftir umtalsverđa leit fann sankti Húbert hvítan hjört. Ţegar kross birtist á milli horna hjartarins varđ hann fyrir vitrun og fann guđ. Sankti Húbert er ţekktur sem dýrlingur veiđimanna og einnig dýrlingur ţeirra sem missa trúna en finna hana aftur.

 

 

Norska húsiđ er opiđ daglega frá kl. 11.00 til 17.00 og sýningin stendur til  10. ágúst 2008

 

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit